Sögð feit, ljót og ekki hafa átt skilið að vinna Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júlí 2013 15:00 Nordicphotos/Getty Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu. Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu.
Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30