Stefni á að bæta mig í úrslitahlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 11:00 Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Sjá meira
Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02
Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47
Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19
Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti