Vön stimpingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2013 15:04 Nordicphotos/Getty „Þetta var bara mjög gaman," sagði Aníta Hinriksdóttir, hógværðin uppmáluð í samtali við Vísi, eftir að hafa verið krýnd heimsmeistari í 800 metra hlaupi ungmenna í Donetsk í Úkraínu. Aníta var virkaði vel stemmd fyrir hlaupið. Hún brosti upp í stúku og virtist í góðum málum. „Mér leið alveg rosalega vel fyrir hlaupið. Ég fann það strax í upphituninni og var því lítið stressuð," segir Aníta. Hún tók undir að fyrri hringurinn hefði verið mjög hraður og sagði það koma til að hlauparar hefðu verið taugaóstyrkir. Því hefðu þeir hlaupið hraðar. „Við vorum búin að stefna á að toppa hérna þannig að það er mjög skemmtilegt að þetta gekk upp," segir Aníta sem hafði töluverða yfirburði í hlaupinu. Svo virtist sem keppendur nánast ýttu hver við öðrum að loknum fyrri hring þegar Aníta bjó sig undir að taka á rás. Hlaupakonan kiptti sér lítið upp við það. „Það voru smá stimpingar. En maður er vanur því. Það setti mig ekkert útaf laginu," segir ÍR-ingurinn fótfrái. Aníta sagði það hafa verið mjög skemmtilegt að stíga á verðlaunapall og hlýða á þjóðsöng Íslands. Aníta var á leið í lyfjapróf þegar blaðamaður náði af henni tali. Hún gekkst einnig undir lyfjapróf eftir hlaup sitt í undanúrslitum en þar sem Aníta setti mótsmet var hún skikkuð í próf að nýju. Aðspurð hvort hún væri stressuð fyrir lyfjaprófið sagði Aníta afslöppuð: „Nei nei. Ég drekk bara nóg vatn." Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hér má sjá upptöku af hlaupi Anítu Aníta Hinriksdóttir varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi en keppt var í Donetsk í Úkraínu. 14. júlí 2013 14:22 Aníta heimsmeistari Aníta Hinriksdóttir úr ÍR varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi í Donetsk í Úkraínu. 14. júlí 2013 00:01 "Aníta er í skýjunum" "Hún sýndi algjörlega styrk sinn og okkar áætlun gekk alveg upp," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari heimsmeistarans í 800 metra hlaupi kvenna 17 ára og yngri Anítu Hinriksdóttur. 14. júlí 2013 14:10 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
„Þetta var bara mjög gaman," sagði Aníta Hinriksdóttir, hógværðin uppmáluð í samtali við Vísi, eftir að hafa verið krýnd heimsmeistari í 800 metra hlaupi ungmenna í Donetsk í Úkraínu. Aníta var virkaði vel stemmd fyrir hlaupið. Hún brosti upp í stúku og virtist í góðum málum. „Mér leið alveg rosalega vel fyrir hlaupið. Ég fann það strax í upphituninni og var því lítið stressuð," segir Aníta. Hún tók undir að fyrri hringurinn hefði verið mjög hraður og sagði það koma til að hlauparar hefðu verið taugaóstyrkir. Því hefðu þeir hlaupið hraðar. „Við vorum búin að stefna á að toppa hérna þannig að það er mjög skemmtilegt að þetta gekk upp," segir Aníta sem hafði töluverða yfirburði í hlaupinu. Svo virtist sem keppendur nánast ýttu hver við öðrum að loknum fyrri hring þegar Aníta bjó sig undir að taka á rás. Hlaupakonan kiptti sér lítið upp við það. „Það voru smá stimpingar. En maður er vanur því. Það setti mig ekkert útaf laginu," segir ÍR-ingurinn fótfrái. Aníta sagði það hafa verið mjög skemmtilegt að stíga á verðlaunapall og hlýða á þjóðsöng Íslands. Aníta var á leið í lyfjapróf þegar blaðamaður náði af henni tali. Hún gekkst einnig undir lyfjapróf eftir hlaup sitt í undanúrslitum en þar sem Aníta setti mótsmet var hún skikkuð í próf að nýju. Aðspurð hvort hún væri stressuð fyrir lyfjaprófið sagði Aníta afslöppuð: „Nei nei. Ég drekk bara nóg vatn."
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hér má sjá upptöku af hlaupi Anítu Aníta Hinriksdóttir varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi en keppt var í Donetsk í Úkraínu. 14. júlí 2013 14:22 Aníta heimsmeistari Aníta Hinriksdóttir úr ÍR varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi í Donetsk í Úkraínu. 14. júlí 2013 00:01 "Aníta er í skýjunum" "Hún sýndi algjörlega styrk sinn og okkar áætlun gekk alveg upp," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari heimsmeistarans í 800 metra hlaupi kvenna 17 ára og yngri Anítu Hinriksdóttur. 14. júlí 2013 14:10 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Hér má sjá upptöku af hlaupi Anítu Aníta Hinriksdóttir varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi en keppt var í Donetsk í Úkraínu. 14. júlí 2013 14:22
Aníta heimsmeistari Aníta Hinriksdóttir úr ÍR varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi í Donetsk í Úkraínu. 14. júlí 2013 00:01
"Aníta er í skýjunum" "Hún sýndi algjörlega styrk sinn og okkar áætlun gekk alveg upp," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari heimsmeistarans í 800 metra hlaupi kvenna 17 ára og yngri Anítu Hinriksdóttur. 14. júlí 2013 14:10