Powell féll líka á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2013 09:27 Nordic Photos / Getty Images Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Í gær var greint frá því að Gay hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið í maí en ekki hefur verið greint frá því hvað ólöglega efnið heitir sem hann neytti. Hann neitar þó vitneskju um að hafa tekið inn ólöglega lyfið og segir að nákominn aðili hafi brugðist sér. Powell er svo í hópi fimm íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi á landsmóti Jamaíku í síðustu viku en hann vann gull með 4x100 m boðhlaupssveit Jamaíku á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar. Powell var heimsmethafi í 100 m hlaupi á undan landa sínum Usain Bolt. Powell staðfestir að oxilofrine hafi fundist í líkama sínum þegar hann var prófaður en rétt eins og Gay neitar Powell því að hafa haft vitneskju um að hann væri að taka inn ólöglegt efni. „Ég er ekki svindlari,“ sagði hann við fjölmiðla í heimalandinu. „Málið verður rannsakað í mínu teymi og við heitum fullri samvinnu við yfirvöld.“ Sherone Simpson féll einnig á lyfjaprófi en hún vann silfur með kvennasveit Jamaíku í 4x100 m hlaupi á leikunum í London. Hún vann einnig silfur í 100 m hlaupi kvenna í Peking árið 2008. Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Í gær var greint frá því að Gay hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið í maí en ekki hefur verið greint frá því hvað ólöglega efnið heitir sem hann neytti. Hann neitar þó vitneskju um að hafa tekið inn ólöglega lyfið og segir að nákominn aðili hafi brugðist sér. Powell er svo í hópi fimm íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi á landsmóti Jamaíku í síðustu viku en hann vann gull með 4x100 m boðhlaupssveit Jamaíku á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar. Powell var heimsmethafi í 100 m hlaupi á undan landa sínum Usain Bolt. Powell staðfestir að oxilofrine hafi fundist í líkama sínum þegar hann var prófaður en rétt eins og Gay neitar Powell því að hafa haft vitneskju um að hann væri að taka inn ólöglegt efni. „Ég er ekki svindlari,“ sagði hann við fjölmiðla í heimalandinu. „Málið verður rannsakað í mínu teymi og við heitum fullri samvinnu við yfirvöld.“ Sherone Simpson féll einnig á lyfjaprófi en hún vann silfur með kvennasveit Jamaíku í 4x100 m hlaupi á leikunum í London. Hún vann einnig silfur í 100 m hlaupi kvenna í Peking árið 2008.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti