Sungu um kjarnorkuslysið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júlí 2013 12:45 Japanir fagna Kawashima eftir að hann varði vítaspyrnu Frank Lampard í vináttuleik Englands og Japan árið 2010. Nordicphotos/Getty KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Í marki Standard stendur enginn annar en Eilji Kawashima, landsliðsmarkvörður Japana. Kawashima hefur spilað í Belgíu undanfarin þrjú ár. Fyrst með Lierse en lék í fyrra sitt fyrsta tímabil með Standard og þótti standa sig vel. Sá japanski á þó ekki eintómar sæluminningar frá veru sinni í Belgíu. Í leik með Lierse gegn Beerschot sumarið 2011 kölluðu stuðningsmenn andstæðinganna „Kawashima-Fukushima!" og vísuðu þar til kjarnorkuslyssins í Fukushima fyrr á árinu. Gera varð hlé á leiknum um tíma en í leikslok yfirgaf Kawashami leikvöllinn með tár niður kinnarnar. „Ég get þolað ýmislegt en þarna var gengið of langt." Svo fór að Beerschot var sektað fyrir framkomu stuðningsmannana og Kawashima var beðinn afsökunar líkt og sendiherra Japans í Belgíu. Kawashima hefur verið mark Japana bæði á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku árið 2010 og í Álfukeppninni í sumar. Leikur KR og Standard hefst á KR-velli klukkan 19.15. Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
KR tekur á móti belgíska liðinu Standard Liege í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Í marki Standard stendur enginn annar en Eilji Kawashima, landsliðsmarkvörður Japana. Kawashima hefur spilað í Belgíu undanfarin þrjú ár. Fyrst með Lierse en lék í fyrra sitt fyrsta tímabil með Standard og þótti standa sig vel. Sá japanski á þó ekki eintómar sæluminningar frá veru sinni í Belgíu. Í leik með Lierse gegn Beerschot sumarið 2011 kölluðu stuðningsmenn andstæðinganna „Kawashima-Fukushima!" og vísuðu þar til kjarnorkuslyssins í Fukushima fyrr á árinu. Gera varð hlé á leiknum um tíma en í leikslok yfirgaf Kawashami leikvöllinn með tár niður kinnarnar. „Ég get þolað ýmislegt en þarna var gengið of langt." Svo fór að Beerschot var sektað fyrir framkomu stuðningsmannana og Kawashima var beðinn afsökunar líkt og sendiherra Japans í Belgíu. Kawashima hefur verið mark Japana bæði á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku árið 2010 og í Álfukeppninni í sumar. Leikur KR og Standard hefst á KR-velli klukkan 19.15.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira