Olía fundin á Vigdísi 7. júní 2013 14:35 Bideford Dolphin-pallurinn boraði á Vigdísar-svæðinu. Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Eftir er að meta stærð olíulindarinnar og hvort hún reynist arðbær til vinnslu. Samkvæmt fréttatilkynningu Olíustofnunarinnar eru vísbendingar um að gæði olíunnar séu minni en vonast var til. Borpallurinn Bideford Dolphin boraði holuna í norðausturhluta Vigdísar-svæðisins, sem liggur milli olíusvæða sem kennd eru við Gullfaxa og Snorra. Hafdýpið er nærri 300 metrar og var borað 2.500 metra niður í hafsbotninn. Fimm olíufélög stóðu að boruninni, auk Statoil eru það ExxonMobil, Petoro, Idemitsu og RWE Dea. Olía fannst fyrst á Vigdísi árið 1986 og hófst olíuvinnsla þar árið 1997. Engir vinnslupallar eru á svæðinu heldur er olíunni dælt upp með neðansjávarbúnaði og hún síðan flutt með leiðslum á hafsbotni yfir til Snorrasvæðisins. Hafsvæðið er djúpt út af Sognfirði og Dalsfirði, þaðan sem Ingólfur Arnarson landnámsmaður sigldi til Íslands. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Eftir er að meta stærð olíulindarinnar og hvort hún reynist arðbær til vinnslu. Samkvæmt fréttatilkynningu Olíustofnunarinnar eru vísbendingar um að gæði olíunnar séu minni en vonast var til. Borpallurinn Bideford Dolphin boraði holuna í norðausturhluta Vigdísar-svæðisins, sem liggur milli olíusvæða sem kennd eru við Gullfaxa og Snorra. Hafdýpið er nærri 300 metrar og var borað 2.500 metra niður í hafsbotninn. Fimm olíufélög stóðu að boruninni, auk Statoil eru það ExxonMobil, Petoro, Idemitsu og RWE Dea. Olía fannst fyrst á Vigdísi árið 1986 og hófst olíuvinnsla þar árið 1997. Engir vinnslupallar eru á svæðinu heldur er olíunni dælt upp með neðansjávarbúnaði og hún síðan flutt með leiðslum á hafsbotni yfir til Snorrasvæðisins. Hafsvæðið er djúpt út af Sognfirði og Dalsfirði, þaðan sem Ingólfur Arnarson landnámsmaður sigldi til Íslands.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira