Disneyferð forstjóra Iceland kostar nær hálfan milljarð í skatt 29. maí 2013 07:27 Boðsferð Malcolm Walker forstjóra Iceland keðjunnar á Bretlandseyjum til Disneyland í Flórída ætlar að verða honum dýrkeypt. Breski skatturinn hefur krafið hann um 2,5 milljónir punda eða tæplega 470 milljónir kr. Fjallað er um málið á vefsíðunni walesonline. Forsaga málsins er sú að árið 2009 bauð Walker um 800 verslunarstjórum og öðrum yfirmönnum Iceland til Disneyland. Ferðin kostaði um 4 milljónir punda eða um 5.000 pund á mann. Markmið ferðarinnar var að veita fyrrgreindum yfirmönnum innsýn í þjónustuna sem Disneyland veitir sínum viðskiptavinum. Breski skatturinn telur að ferðin hafi verið bónus fyrir yfirmennina og það eigi að skattaleggja hana sem slíka. Walker segir aftur á móti að um fjárfestingu hafi verið að ræða. Hann viðurkennir hinsvegar að boðsferðin hafi að hluta til verið verðlaun til yfirmanna Iceland í kjölfar þess að keðjan átti gott ár að baki. Breski skatturinn og Walker eiga nú í deilu um hvort honum beri að greiða fyrrgreindan skatt af boðsferðinni eða ekki. Skatturinn segir að ekki eigi að gefa neinn afslátt í þessum efnum. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Boðsferð Malcolm Walker forstjóra Iceland keðjunnar á Bretlandseyjum til Disneyland í Flórída ætlar að verða honum dýrkeypt. Breski skatturinn hefur krafið hann um 2,5 milljónir punda eða tæplega 470 milljónir kr. Fjallað er um málið á vefsíðunni walesonline. Forsaga málsins er sú að árið 2009 bauð Walker um 800 verslunarstjórum og öðrum yfirmönnum Iceland til Disneyland. Ferðin kostaði um 4 milljónir punda eða um 5.000 pund á mann. Markmið ferðarinnar var að veita fyrrgreindum yfirmönnum innsýn í þjónustuna sem Disneyland veitir sínum viðskiptavinum. Breski skatturinn telur að ferðin hafi verið bónus fyrir yfirmennina og það eigi að skattaleggja hana sem slíka. Walker segir aftur á móti að um fjárfestingu hafi verið að ræða. Hann viðurkennir hinsvegar að boðsferðin hafi að hluta til verið verðlaun til yfirmanna Iceland í kjölfar þess að keðjan átti gott ár að baki. Breski skatturinn og Walker eiga nú í deilu um hvort honum beri að greiða fyrrgreindan skatt af boðsferðinni eða ekki. Skatturinn segir að ekki eigi að gefa neinn afslátt í þessum efnum.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira