Nýir grunaðir í máli Madeleine McCann Jóhannes Stefánsson skrifar 18. maí 2013 11:20 Foreldrar McCann hafa leitað að stúlkunni síðan 2007 Mynd/ AFP Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. Embættismenn á vegum Scotland Yard sögðu Sky News að eftir ítarlegri athugun á málinu hafi verið gerður listi af fólki sem þeir hyggist yfirheyra í tengslum við hvarf stúlkunnar. Athugunin hófst árið 2011 þegar yfirvöld hófu að nýju að rannsaka hvað gæti hafa komið fyrir stúlkuna sem var tæplega fjögurra ára gömul er hún hvarf úr íbúð sem fjölskylda hennar hafði til afnota í Praira da Luz í Portúgal fyrir sex árum síðan. „Tilgangur athugunarinnar var að líta málið nýjum augum og það er alltaf ávinningur af slíku. Athugunin hefur einnig leitt í ljós rannsóknar- og réttarmeinafræðileg tækifæri til að styðja við portúgalana. Það er hópur af fólki sem væri vert að athuga í tengslum við málið þó ekki væri nema til að útiloka þau," sagði Hamish Campbell, rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Sky News. Portúgölsk yfirvöld voru á sínum tíma harðlega gagnrýnd fyrir rannsókn sína á málinu, en þau fóru upphaflega með rannsókn þess. Rannsóknin beindist upphaflega að foreldrum McCann, en rannsókn á þeim var hætt í júlí 2008, þegar saksóknari sagði að það væri ekkert sem benti til þess að þau væru viðriðin málið á saknæman hátt. Foreldrar McCann skildu við hana, bróðir hennar Sean og tvíburasystur hans á meðan þau fóru út að borða á veitingastað steinsnar frá íbúðinni í maí 2007. Hún hvarf örfáum dögum fyrir fjögurra ára afmælið sitt. Nánar er fjallað um málið á vef Fox News. Madeleine McCann Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Bresk lögregluyfirvöld segja nýja menn grunaða í máli Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hefur verið týnd síðan 2007. Embættismenn á vegum Scotland Yard sögðu Sky News að eftir ítarlegri athugun á málinu hafi verið gerður listi af fólki sem þeir hyggist yfirheyra í tengslum við hvarf stúlkunnar. Athugunin hófst árið 2011 þegar yfirvöld hófu að nýju að rannsaka hvað gæti hafa komið fyrir stúlkuna sem var tæplega fjögurra ára gömul er hún hvarf úr íbúð sem fjölskylda hennar hafði til afnota í Praira da Luz í Portúgal fyrir sex árum síðan. „Tilgangur athugunarinnar var að líta málið nýjum augum og það er alltaf ávinningur af slíku. Athugunin hefur einnig leitt í ljós rannsóknar- og réttarmeinafræðileg tækifæri til að styðja við portúgalana. Það er hópur af fólki sem væri vert að athuga í tengslum við málið þó ekki væri nema til að útiloka þau," sagði Hamish Campbell, rannsóknarlögreglumaður í viðtali við Sky News. Portúgölsk yfirvöld voru á sínum tíma harðlega gagnrýnd fyrir rannsókn sína á málinu, en þau fóru upphaflega með rannsókn þess. Rannsóknin beindist upphaflega að foreldrum McCann, en rannsókn á þeim var hætt í júlí 2008, þegar saksóknari sagði að það væri ekkert sem benti til þess að þau væru viðriðin málið á saknæman hátt. Foreldrar McCann skildu við hana, bróðir hennar Sean og tvíburasystur hans á meðan þau fóru út að borða á veitingastað steinsnar frá íbúðinni í maí 2007. Hún hvarf örfáum dögum fyrir fjögurra ára afmælið sitt. Nánar er fjallað um málið á vef Fox News.
Madeleine McCann Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira