Kínverjar draga úr álframleiðslu vegna verðlækkana 18. maí 2013 12:47 Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Í frétt Bloomberg fréttaveitunnar segir að Kínverjar, sem eru stærstu álframleiðendur heimsins, framleiða um 24 milljónir tonna af áli á þessu ári, eða um 43% af heimsframleiðslunni. Þótt þeir dragi úr framleiðslu sinni um 4 til 5 milljónir tonna á næstu 5 árum munu þeir samt eiga umframbirgðir af áli. Það sem af eru þessu ári hefur heimsmarkaðsverð á áli lækkað um 10% á málmmarkaðinum í London (LME). Verðið stendur í 1.863 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið á markaðinum í Shanghai er mun hærra eða 2.368 dollarar á tonnið og hefur aðeins lækkað um 3,8% á árinu. Þrátt fyrir þetta háa verð er tap á rekstri um þriðjungs af álverum í Kína. Fram kemur í fréttinni að um fjórðungur af álverum í Evrópu er rekinn með tapi vegna verðlækkana á árinu og hjá um 28% þeirra stendur reksturinn í járnum. Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kínverjar hafa dregið úr álframleiðslu sinni á þessu ár um eina milljón tonna og munu sennilega draga úr henni um 2 milljónir tonna fyrir árið 2015. Ástæðan er verðlækkanir á heimsmarkaðsverði á áli og sú staðreynd að um þriðjungur álvera í Kína er rekinn með tapi þessa stundina. Í frétt Bloomberg fréttaveitunnar segir að Kínverjar, sem eru stærstu álframleiðendur heimsins, framleiða um 24 milljónir tonna af áli á þessu ári, eða um 43% af heimsframleiðslunni. Þótt þeir dragi úr framleiðslu sinni um 4 til 5 milljónir tonna á næstu 5 árum munu þeir samt eiga umframbirgðir af áli. Það sem af eru þessu ári hefur heimsmarkaðsverð á áli lækkað um 10% á málmmarkaðinum í London (LME). Verðið stendur í 1.863 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga. Verðið á markaðinum í Shanghai er mun hærra eða 2.368 dollarar á tonnið og hefur aðeins lækkað um 3,8% á árinu. Þrátt fyrir þetta háa verð er tap á rekstri um þriðjungs af álverum í Kína. Fram kemur í fréttinni að um fjórðungur af álverum í Evrópu er rekinn með tapi vegna verðlækkana á árinu og hjá um 28% þeirra stendur reksturinn í járnum.
Mest lesið Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira