Hamingja eykst eftir því sem fólk er ríkara Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. maí 2013 19:12 Þessi kona er rík og hamingjusöm og getur verslað hvenær sem hún vill. Mynd/ Getty. Peningar skapa hamingju, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem byggir á gögnum frá Capacent og Financial Times greinir frá. Þessar niðurstöður stangast auðvitað þvert á það sem hagfræðingurinn Richard Easterlin, og fleiri hafa haldið fram, að fólk verði ekki endilega hamingjusamara eftir því sem tekjur eru hærri. Síðan Easterlin birti niðurstöður sínar árið 1974 hafa hagfræðingar skipst á skoðunum: Vinsælasta sjónarmiðið hefur ef til vill verið það að peningar skipta máli, en aðeins upp að ákveðnu marki. Hagfræðingarnir Betsey Stevenson og Justin Wolfers, sem báðir starfa við Háskólann í Michigan, komust að því með því að nota gögn úr rannsókn Capacent Gallup sem gerð var um allan heim að það er fylgni milli tekna. Þeir báðu svarendur um að ímynda sér ánægjuþrep í stiga sem lýsir því hversu hamingjusamir þeir eru. Niðurstaðan sýndi að þeir sem eru ríkari eru jafnan hamingjusamari. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Peningar skapa hamingju, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem byggir á gögnum frá Capacent og Financial Times greinir frá. Þessar niðurstöður stangast auðvitað þvert á það sem hagfræðingurinn Richard Easterlin, og fleiri hafa haldið fram, að fólk verði ekki endilega hamingjusamara eftir því sem tekjur eru hærri. Síðan Easterlin birti niðurstöður sínar árið 1974 hafa hagfræðingar skipst á skoðunum: Vinsælasta sjónarmiðið hefur ef til vill verið það að peningar skipta máli, en aðeins upp að ákveðnu marki. Hagfræðingarnir Betsey Stevenson og Justin Wolfers, sem báðir starfa við Háskólann í Michigan, komust að því með því að nota gögn úr rannsókn Capacent Gallup sem gerð var um allan heim að það er fylgni milli tekna. Þeir báðu svarendur um að ímynda sér ánægjuþrep í stiga sem lýsir því hversu hamingjusamir þeir eru. Niðurstaðan sýndi að þeir sem eru ríkari eru jafnan hamingjusamari.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira