McCallum kýldi Pálínu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. apríl 2013 21:19 Keflavík tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna með sigri á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbænum. Mikið gekk á í leik liðanna í gær. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir þurfti frá að hverfa í upphafi síðari hálfleiks þegar hún fékk olnbogaskot frá leikmanni Keflavíkur svo framtönn skemmdist. Fór Gróa beint til tannlæknis þar sem gert var að tannskemmd hennar. Shannon McCallum, bandarískur leikmaður KR, missti auk þess stjórn á skapi sínu. McCallum var í strangri gæslu Pálínu Gunnlaugsdóttur leikmanns Keflavíkur. Fannst þeirri bandarísku Pálína fá að ganga fullvasklega fram við varnarleik sinn og fór svo að hún missti stjórn á skapi sínu.Í myndbandi á vef Rúv má sjá þegar McCallum kýlir Pálínu í magann þegar KR-ingar taka innkast. Dómarar leiksins dæmdu óíþróttamannslega villu á McCallum. KR-ingar kvörtuðu sáran í úrslitakeppninni yfir að Keflvíkingar fengju að ganga of hart fram. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir McCallum var hökkuð í spað "Hún er hökkuð í spað og henni er ýtt og haldið frá boltanum allan leikinn en það er ekki dæmd ein einasta villa á það," sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta eftir tap gegn Keflavík í dag. 20. apríl 2013 18:20 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Keflavík tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna með sigri á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbænum. Mikið gekk á í leik liðanna í gær. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir þurfti frá að hverfa í upphafi síðari hálfleiks þegar hún fékk olnbogaskot frá leikmanni Keflavíkur svo framtönn skemmdist. Fór Gróa beint til tannlæknis þar sem gert var að tannskemmd hennar. Shannon McCallum, bandarískur leikmaður KR, missti auk þess stjórn á skapi sínu. McCallum var í strangri gæslu Pálínu Gunnlaugsdóttur leikmanns Keflavíkur. Fannst þeirri bandarísku Pálína fá að ganga fullvasklega fram við varnarleik sinn og fór svo að hún missti stjórn á skapi sínu.Í myndbandi á vef Rúv má sjá þegar McCallum kýlir Pálínu í magann þegar KR-ingar taka innkast. Dómarar leiksins dæmdu óíþróttamannslega villu á McCallum. KR-ingar kvörtuðu sáran í úrslitakeppninni yfir að Keflvíkingar fengju að ganga of hart fram.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir McCallum var hökkuð í spað "Hún er hökkuð í spað og henni er ýtt og haldið frá boltanum allan leikinn en það er ekki dæmd ein einasta villa á það," sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta eftir tap gegn Keflavík í dag. 20. apríl 2013 18:20 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
McCallum var hökkuð í spað "Hún er hökkuð í spað og henni er ýtt og haldið frá boltanum allan leikinn en það er ekki dæmd ein einasta villa á það," sagði Finnur Freyr Stefánsson þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta eftir tap gegn Keflavík í dag. 20. apríl 2013 18:20