NBA: Bulls í lykilstöðu eftir sigur á Nets í þríframlengdum leik Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2013 11:10 Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA í nótt en þar má helst nefna frábæran sigur Chicago Bulls á Brooklyn Nets, 142-134, eftir þríframlengdan leik. Brooklyn Nets var með pálmann í höndunum þegar venjulegum leiktíma var við það að ljúka en heimamenn í Bulls neituðu að leggja árar í bát og náðu að jafna metin. Bulls var ávallt einu skrefi á undan í framlengingunum og náðu að lokum að tryggja sér sigur. Chicago Bulls leiðir því einvígið 3-1. Nate Robinson, leikmaður Bulls, gerði 34 stig í leiknum en Deron Williams var atkvæðamestur í liðið Nets með 32 stig. Það er mikil spenna í einvígi Memphis Grizzlies og LA Clippers en Grizzlies náðu að jafna einvígið í 2-2 í nótt eftir öruggan sigur 104-83. Marc Gasol og Zach Randolph skoruðu báðir 24 stig fyrir Memphis og voru öflugir í nótt. Oklahoma City Thunder vann flottan sigur á Houston Rockets, 104-101, og leiðir því einvígið 3-0. Russell Westbrook, leikmaður OKC, meiddist illa í vikunni og verður ekki með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins. Frábær sigur hjá liðinu sem er að öllum líkindum á leiðinni áfram. Kevin Durant var stórkostlegur í liði OKC en hann gerði 41 stig og tók 14 fráköst. Atlanta Hawks bar sigur úr býtum gegn Indiana Pacers, 90-69, og minnkuðu muninn í einvíginu 2-1. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA í nótt en þar má helst nefna frábæran sigur Chicago Bulls á Brooklyn Nets, 142-134, eftir þríframlengdan leik. Brooklyn Nets var með pálmann í höndunum þegar venjulegum leiktíma var við það að ljúka en heimamenn í Bulls neituðu að leggja árar í bát og náðu að jafna metin. Bulls var ávallt einu skrefi á undan í framlengingunum og náðu að lokum að tryggja sér sigur. Chicago Bulls leiðir því einvígið 3-1. Nate Robinson, leikmaður Bulls, gerði 34 stig í leiknum en Deron Williams var atkvæðamestur í liðið Nets með 32 stig. Það er mikil spenna í einvígi Memphis Grizzlies og LA Clippers en Grizzlies náðu að jafna einvígið í 2-2 í nótt eftir öruggan sigur 104-83. Marc Gasol og Zach Randolph skoruðu báðir 24 stig fyrir Memphis og voru öflugir í nótt. Oklahoma City Thunder vann flottan sigur á Houston Rockets, 104-101, og leiðir því einvígið 3-0. Russell Westbrook, leikmaður OKC, meiddist illa í vikunni og verður ekki með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins. Frábær sigur hjá liðinu sem er að öllum líkindum á leiðinni áfram. Kevin Durant var stórkostlegur í liði OKC en hann gerði 41 stig og tók 14 fráköst. Atlanta Hawks bar sigur úr býtum gegn Indiana Pacers, 90-69, og minnkuðu muninn í einvíginu 2-1.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum