Fór beint til tannlæknis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2013 23:28 Guðrún Gróa hjá tannsa. Mynd/Twitter Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45
Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28