Kobe í úrslitakeppnisham Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 07:21 Nordicphotos/AFP Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. Skotbakvörðurinn hefur farið á kostum í síðustu leikjum Lakers en 47 stig er það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni. Kobe virðist vera að finna fjölina þegar lið hans þarf á honum að halda. Eftir sigurinn er Lakers enn með eins leiks forskot á Utah Jazz um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar. Kobe spilaði allar 48 mínúturnar og hitti úr 14 af 27 skotum sínum utan af velli. Þess utan skoraði hann út öllum 18 vítaskotum sínum. Denver Nuggets setti félagsmet í 96-86 heimasigri á San Antonio Spurs. Liðið hefur nú unnið 21 heimaleik í röð en liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur. Tap San Antonio þýðir að liðið deilir nú efsta sæti vesturdeildar með Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns lagði Dallas Mavericks 102-91 á heimavelli en Phoenix hafði tapað tíu leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Dallas er nú 3,5 leikjum á eftir Lakers þegar liðið á fjóra leiki eftir og aðeins kraftaverk getur komið liðinu í úrslitakeppnina. Ray Allen og Rashard Lewis voru í fararbroddi hjá Miami Heat í 103-98 sigri á Washington Wizards. Gömlu Seattle Supersonics félagarnir fengu að eiga sviðsljósið í fjarveru LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Udonis Haslem sem allir hvíldu vegna meiðsla.Önnur úrslit L.A. Clippers 111-95 Minnesota Timberwolves Sacramento Kings 121-110 New Orleans Hornets Brooklyn Nets 101-93 Boston Celtics Orlando Magic 113-103 Bucks Atlanta Hawks 124-101 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 111-104 Cleveland CavaliersVertu með Sportinu á Vísi á Facebook. NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 47 stig þegar L.A. Lakers lagði Portland Trail Blazers 113-106 í NBA-deildinni í nótt. Skotbakvörðurinn hefur farið á kostum í síðustu leikjum Lakers en 47 stig er það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni. Kobe virðist vera að finna fjölina þegar lið hans þarf á honum að halda. Eftir sigurinn er Lakers enn með eins leiks forskot á Utah Jazz um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar. Kobe spilaði allar 48 mínúturnar og hitti úr 14 af 27 skotum sínum utan af velli. Þess utan skoraði hann út öllum 18 vítaskotum sínum. Denver Nuggets setti félagsmet í 96-86 heimasigri á San Antonio Spurs. Liðið hefur nú unnið 21 heimaleik í röð en liðið hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur. Tap San Antonio þýðir að liðið deilir nú efsta sæti vesturdeildar með Oklahoma City Thunder. Phoenix Suns lagði Dallas Mavericks 102-91 á heimavelli en Phoenix hafði tapað tíu leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Dallas er nú 3,5 leikjum á eftir Lakers þegar liðið á fjóra leiki eftir og aðeins kraftaverk getur komið liðinu í úrslitakeppnina. Ray Allen og Rashard Lewis voru í fararbroddi hjá Miami Heat í 103-98 sigri á Washington Wizards. Gömlu Seattle Supersonics félagarnir fengu að eiga sviðsljósið í fjarveru LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Udonis Haslem sem allir hvíldu vegna meiðsla.Önnur úrslit L.A. Clippers 111-95 Minnesota Timberwolves Sacramento Kings 121-110 New Orleans Hornets Brooklyn Nets 101-93 Boston Celtics Orlando Magic 113-103 Bucks Atlanta Hawks 124-101 Philadelphia 76ers Detroit Pistons 111-104 Cleveland CavaliersVertu með Sportinu á Vísi á Facebook.
NBA Tengdar fréttir Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30 Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23 Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30 Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Sjá meira
Jay-Z ætlar að gerast umboðsmaður NBA-leikmanna Rapparinn heimsfrægi, Jay-Z, er mikill körfuboltaáhugamaður og hann á hlut í NBA-liðinu Brooklyn Nets. Hann ætlar nú að selja hlut sinn í félaginu svo hann geti einbeitt sér að öðrum hlutum. 10. apríl 2013 13:30
Lakers í bílstjórasætið Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. 10. apríl 2013 07:23
Gary Payton í frægðarhöllina Leikstjórnandinn Gary Payton fer fyrir þeim tólf körfuboltahetjum sem vígðar verða inn í frægðarhöll íþróttarinnar vestanhafs sem kennd er við upphafsmann körfuboltans, James Naismith. 9. apríl 2013 13:30
Oladipo ætlar í NBA-nýliðavalið Háskólakörfuboltinn er búinn í ár og nú byrja vangaveltur um hvaða ungstirni ætla sér að fara í nýliðaval NBA-deildarinnar. Margir sterkir leikmenn íhuga að taka slaginn og einn besti leikmaður háskólaboltans í vetur, Victor Oladipo, hefur ákveðið að kveðja Indiana-háskólann. 10. apríl 2013 21:45