Bjarni finnur fyrir stuðningi Karen Kjartansdóttir skrifar 12. apríl 2013 12:56 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í gær að hann væri að íhuga að hætta í stjórnmálum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“ Kosningar 2013 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“
Kosningar 2013 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira