Karatemenn gerðu það gott í Noregi 13. apríl 2013 19:00 Íslensku verðlaunahafarnir. Mynd/Karatesamband Íslands Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde Innlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Íslenskir karatemenn gerðu það gott á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Osló í Noregi í dag. Íslendngarnir unnu til alls ellefu verðlauna. Yfir 200 keppendur keppendur voru skráðir til leiks frá 7 löndum auk nokkurra liða. Íslenska landsliðinu gekk vel í dag, unnu til þriggja silfurverðlauna og átta bronsverðlauna. Kvennaliðið í kata, sem varð Norðurlandameistari í fyrra, mættu danska liðinu í úrslitum í ár. Eftir frábæra kata og góða bunkai biðu þær lægri hlut er danska liðið vann 3-2. Einum besta árangri í dag náði Sindri Pétursson sem keppti í kumite cadet -61kg, en eftir að hafa unnið tvær viðureignir nokkuð örugglega mætti hann Dananum Chris Norskov Jensen í úrslitum. Það var erfið viðureign fyrir Sindra en Daninn vann á endanum og hlaut Sindri því silfur, þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem Sindri tekur þátt í Norðurlandameistaramóti. Pétur Már Gíslason hlaut einnig silfur í kumite senior +84kg þegar hann mætti Philip Carlsen frá Danmörku sem hafði sigur 4-2 eftir jafna viðureign. Hér má svo sjá yfirlit yfir verðlaunahafana í dag; 1) Silfur í Hópkata kvenna; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir. 2) Silfur í kumite cadet -61kg; Sindri Pétursson 3) Silfur í kumite senior +84kg; Pétur Már Gíslason 4) Brons í kumite senior -84kg; Pétur Rafn Bryde 5) Brons í kumite senior -67kg; Elías Guðni Guðnason 6) Brons í kumite senior -67kg; Kristján Helgi Carrasco 7) Brons í kumite senior -61kg; Telma Rut Frímannsdóttir 8) Brons í kumite cadet -54kg; Edda Kristín Óttarsdóttir 9) Brons í kata junior; Davíð Freyr Guðjónsson 10) Brons í hópkata cadet/junior; Breki Guðmundsson, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 11) Brons í sveitakeppni í kumite; Elías Guðni Guðnason, Jóhannes Gauti Óttarsson, Kristján Helgi Carrasco, Pétur Már Gíslason, Pétur Rafn Bryde
Innlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti