NBA í nótt: Lakers og Utah unnu bæði | Carmelo með 41 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 11:00 Kobe Bryant og Pau Gasol. Mynd/AP Baráttan um áttunda sæti Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni körfubolta harðnar enn en bæði LA Lakers og Utah Jazz unnu leiki sína í nótt. Lakers heldur áttunda sætinu, því síðasta sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, en Utah er skammt undan. Lakers vann góðan sigur á Memphis á heimavelli, 86-84, þar sem að Kobe Bryant var með 24 stig og níu stoðsendingar. Pau Gasol var með nítján stig. Mike Conley skoraði 21 stig fyrir Memphis sem hefur verið á góðu skriði að undanförnu. Utah hafði betur gegn New Orleans, 95-93. Gordon Hayward var með 23 stig fyrir Utah og Derrick Favors tíu stig auk þess að taka tíu fráköst. Þá vann New York sinn ellefta leik í röð í nótt en þá hafði liðið betur gegn Milwaukee, 101-83. Carmelo Anthony skoraði 41 stig í leiknum og jafnaði félagsmet með því að skora minnst 40 stig í þremur leikjum í röð. Hann hefur skorað alls 131 stig í þessum þremur leikjum. Þetta er þriðja lengsta sigurganga New York í sögu félagsins en JR Smith var einnig öflugur í nótt og skoraði 30 stig. New York er í öðru sæti Austurdeildarinnar en Miami er með þægilega forystu á toppnum. Besta og versta lið deildarinnar áttust við í nótt þegar að Miami vann Charlotte, 89-79. LeBron James, Dwyane Wade og Ray Allen spiluðu ekki með Miami vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Boston - Cleveland 91-97 New York - Milwaukee 101-83 Atlanta - Philadelphia 90-101 Charlotte - Miami 79-89 Indiana - Oklahoma City 75-97 Chicago - Orlando 87-86 Minnesota - Toronto 93-95 Utah - New Orleans 95-83 Phoenix - Golden State 107-111 Sacramento - Dallas 108-117 Portland - Houston 98-116 LA Lakers - Memphis 86-84 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Baráttan um áttunda sæti Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni körfubolta harðnar enn en bæði LA Lakers og Utah Jazz unnu leiki sína í nótt. Lakers heldur áttunda sætinu, því síðasta sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, en Utah er skammt undan. Lakers vann góðan sigur á Memphis á heimavelli, 86-84, þar sem að Kobe Bryant var með 24 stig og níu stoðsendingar. Pau Gasol var með nítján stig. Mike Conley skoraði 21 stig fyrir Memphis sem hefur verið á góðu skriði að undanförnu. Utah hafði betur gegn New Orleans, 95-93. Gordon Hayward var með 23 stig fyrir Utah og Derrick Favors tíu stig auk þess að taka tíu fráköst. Þá vann New York sinn ellefta leik í röð í nótt en þá hafði liðið betur gegn Milwaukee, 101-83. Carmelo Anthony skoraði 41 stig í leiknum og jafnaði félagsmet með því að skora minnst 40 stig í þremur leikjum í röð. Hann hefur skorað alls 131 stig í þessum þremur leikjum. Þetta er þriðja lengsta sigurganga New York í sögu félagsins en JR Smith var einnig öflugur í nótt og skoraði 30 stig. New York er í öðru sæti Austurdeildarinnar en Miami er með þægilega forystu á toppnum. Besta og versta lið deildarinnar áttust við í nótt þegar að Miami vann Charlotte, 89-79. LeBron James, Dwyane Wade og Ray Allen spiluðu ekki með Miami vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Boston - Cleveland 91-97 New York - Milwaukee 101-83 Atlanta - Philadelphia 90-101 Charlotte - Miami 79-89 Indiana - Oklahoma City 75-97 Chicago - Orlando 87-86 Minnesota - Toronto 93-95 Utah - New Orleans 95-83 Phoenix - Golden State 107-111 Sacramento - Dallas 108-117 Portland - Houston 98-116 LA Lakers - Memphis 86-84
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira