Þrumuskot Önnu Sonju tryggði fjórða sætið 8. apríl 2013 08:21 Íslensku stelpurnar unnu tvo leiki en töpuðu þremur. Mynd/Margrét Ólafsdóttir Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann dramatískan 2-1 sigur á Belgum í framlengdum leik í 2. deild á HM kvenna í íshokkí í gær. Með sigrinum tryggði Ísland sér fjórða sætið á mótinu á undan Belgum og Suður-Afríku. Katrín Ryan kom Íslendingum á bragðið með marki í fyrsta leikhluta en Belgarnir jöfnuðu um miðjan þriðja leikhluta. Það var svo Anna Sonja Ágústsdóttir sem skoraði sigurmarkið eftir 83 sekúndna leik í framlengingu eftir sendingu Hrundar Einarsdóttur Thorlacius. Um sérstaklega glæsilegt mark var að ræða þar sem skotið var lengst utan af velli. Elva Hjálmarsdóttir var valin maður leiksins en Sarah Smiley, sem var markahæst í íslenska liðinu á mótinu með fimm mörk, var valin besti leikmaður Íslands á mótinu.Úrslitin á mótinu Ísland 2-1 Belgía Ísland 1-4 Spánn Ísland 1-4 S-Kórea Ísland 4-5 Króatía Ísland 5-1 Suður-Afríka Íslenska liðið hefur haldið dagbók á meðan á mótinu hefur staðið. Þar má einnig finna fjölmargar myndir frá ferðalaginu. Hægt er að lesa dagbókina hér. Innlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann dramatískan 2-1 sigur á Belgum í framlengdum leik í 2. deild á HM kvenna í íshokkí í gær. Með sigrinum tryggði Ísland sér fjórða sætið á mótinu á undan Belgum og Suður-Afríku. Katrín Ryan kom Íslendingum á bragðið með marki í fyrsta leikhluta en Belgarnir jöfnuðu um miðjan þriðja leikhluta. Það var svo Anna Sonja Ágústsdóttir sem skoraði sigurmarkið eftir 83 sekúndna leik í framlengingu eftir sendingu Hrundar Einarsdóttur Thorlacius. Um sérstaklega glæsilegt mark var að ræða þar sem skotið var lengst utan af velli. Elva Hjálmarsdóttir var valin maður leiksins en Sarah Smiley, sem var markahæst í íslenska liðinu á mótinu með fimm mörk, var valin besti leikmaður Íslands á mótinu.Úrslitin á mótinu Ísland 2-1 Belgía Ísland 1-4 Spánn Ísland 1-4 S-Kórea Ísland 4-5 Króatía Ísland 5-1 Suður-Afríka Íslenska liðið hefur haldið dagbók á meðan á mótinu hefur staðið. Þar má einnig finna fjölmargar myndir frá ferðalaginu. Hægt er að lesa dagbókina hér.
Innlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira