Færeyingar tilbúnir að sjá um Drekann Kristján Már Unnarsson skrifar 8. apríl 2013 18:57 Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. Þeir hafa reynsluna og segja Íslendinga geta sparað sér að byggja upp þjónustumiðstöð á Íslandi. Allt frá því boranir hófust í Færeyjum árið 2001 hefur Rúnavík við Skálafjörð verið þjónustuhöfnin og sinnt öllum átta pöllunum sem til þessa hafa borað í lögsögu Færeyja. Stór síló fyrir sement og önnur efni fyrir borholur er það sem helst minnir á að Rúnavík er borpallaþjónustuhöfn Færeyja en lítið er um að vera þessa dagana meðan engar boranir eru í gangi. Fyrirtækið Atlantic Supply Base annast þjónustuna en það er einnig með geymslusvæði fyrir borstangir og vöruhús. Um klukkustundar akstur er frá Þórshöfn til Rúnavíkur. Þegar borun stendur yfir starfa hér um fimmtán manns og sérbúin skip eru í stöðugum siglingum milli lands og borpalls. Framkvæmdastjórinn Eli Lassen vill taka að sér nýtt verkefni, Drekasvæði Íslendinga. „Rúnavík er meira en tilbúin að bjóða sig fram, til að hjálpa Íslendingum að hefja olíuvinnuna. Við erum í því sambandi búnir að ræða þetta við nokkra Íslendinga," segir Eli Lassen. Hann hvetur Íslendinga til að íhuga hvort betra væri að nýta þjónustumiðstöðina í Færeyjum, - nálægð eyjanna geri þeim vel mögulegt að sinna Drekasvæðinu, - fremur en að byggja upp aðstöðu á Íslandi. „Í stað þess að byggja þjónustumiðstöð fyrir 10-15 milljónir danskra króna. Fyrir eina borholu. Svo er næst borað eftir 10 ár. Þú getur ekki nýtt aðstöðuna í neitt annað en olíuvinnuna," segir framkvæmdastjóri Atlantic Supply Base og segir nærtækara að flytja Íslendinga til Færeyja til að sinna þjónustu við Drekasvæðið frá Rúnavík. „Hér eru fín aðstaða." Bensín og olía Færeyjar Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Færeyingar bjóða olíubæinn Rúnavík fram sem þjónustuhöfn fyrir olíuleit á Drekasvæðinu. Þeir hafa reynsluna og segja Íslendinga geta sparað sér að byggja upp þjónustumiðstöð á Íslandi. Allt frá því boranir hófust í Færeyjum árið 2001 hefur Rúnavík við Skálafjörð verið þjónustuhöfnin og sinnt öllum átta pöllunum sem til þessa hafa borað í lögsögu Færeyja. Stór síló fyrir sement og önnur efni fyrir borholur er það sem helst minnir á að Rúnavík er borpallaþjónustuhöfn Færeyja en lítið er um að vera þessa dagana meðan engar boranir eru í gangi. Fyrirtækið Atlantic Supply Base annast þjónustuna en það er einnig með geymslusvæði fyrir borstangir og vöruhús. Um klukkustundar akstur er frá Þórshöfn til Rúnavíkur. Þegar borun stendur yfir starfa hér um fimmtán manns og sérbúin skip eru í stöðugum siglingum milli lands og borpalls. Framkvæmdastjórinn Eli Lassen vill taka að sér nýtt verkefni, Drekasvæði Íslendinga. „Rúnavík er meira en tilbúin að bjóða sig fram, til að hjálpa Íslendingum að hefja olíuvinnuna. Við erum í því sambandi búnir að ræða þetta við nokkra Íslendinga," segir Eli Lassen. Hann hvetur Íslendinga til að íhuga hvort betra væri að nýta þjónustumiðstöðina í Færeyjum, - nálægð eyjanna geri þeim vel mögulegt að sinna Drekasvæðinu, - fremur en að byggja upp aðstöðu á Íslandi. „Í stað þess að byggja þjónustumiðstöð fyrir 10-15 milljónir danskra króna. Fyrir eina borholu. Svo er næst borað eftir 10 ár. Þú getur ekki nýtt aðstöðuna í neitt annað en olíuvinnuna," segir framkvæmdastjóri Atlantic Supply Base og segir nærtækara að flytja Íslendinga til Færeyja til að sinna þjónustu við Drekasvæðið frá Rúnavík. „Hér eru fín aðstaða."
Bensín og olía Færeyjar Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira