IKEA kjötbollur aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evrópulöndum 22. mars 2013 06:28 Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að farið var að selja kjötbollurnar í verslunum IKEA í gærdag mörgum viðskiptavinum til ómældrar ánægju. Tekin hafa verið hundruð sýna úr IKEA bollunum í dönskum vöruhúsum undanfarin mánuð. Ekkert hrossakjöt fannst í þeim en samt ákvað stjórn IKEA að skipta þeim út fyrir nýjar bollur frá Svíþjóð sem byrjað var að selja í gærdag. IKEA hefur jafnframt fækkað þeim birgjum sem verslunarkeðjan kaupir kjöt frá í Svíþjóð og straumlínulagað framleiðslu- og gæðaeftirlit sitt. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að IKEA sé nú að kanna hvað eigi að gera við gömlu kjötbollubirgðirnar sem hafa sýnt sig að vera jafnhollar og þær nýju. Edvard Moreno veitingastjóri IKEA í Danmörku segir að þeir eigi í viðræðum við yfirvöld um hvernig þeir geti losað sig við þessar kjötbollur á ábyrgan hátt. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hinar vinsælu IKEA kjötbollur eru aftur til sölu í Danmörku og fleiri Evópulöndum eftir meir en mánaðarhlé í kjölfar hrossakjötshneykslsins sem skók flest Evrópulönd fyrr í vetur. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að farið var að selja kjötbollurnar í verslunum IKEA í gærdag mörgum viðskiptavinum til ómældrar ánægju. Tekin hafa verið hundruð sýna úr IKEA bollunum í dönskum vöruhúsum undanfarin mánuð. Ekkert hrossakjöt fannst í þeim en samt ákvað stjórn IKEA að skipta þeim út fyrir nýjar bollur frá Svíþjóð sem byrjað var að selja í gærdag. IKEA hefur jafnframt fækkað þeim birgjum sem verslunarkeðjan kaupir kjöt frá í Svíþjóð og straumlínulagað framleiðslu- og gæðaeftirlit sitt. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að IKEA sé nú að kanna hvað eigi að gera við gömlu kjötbollubirgðirnar sem hafa sýnt sig að vera jafnhollar og þær nýju. Edvard Moreno veitingastjóri IKEA í Danmörku segir að þeir eigi í viðræðum við yfirvöld um hvernig þeir geti losað sig við þessar kjötbollur á ábyrgan hátt.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent