Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. mars 2013 09:30 Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Jo Piazza, blaðamaður þar á bæ, var stödd hérlendis fyrir skömmmu þar sem hún fylgdist með Reykjavík fashion Festival og lét vel af dvölinni. Í greininni talar Piazza um sterka stöðu Íslendinga í kvenréttindabaráttunni og nefnir nokkrum sinnum að hér á landi hafi fyrsti kvenforseti heims verið kosinn. Hún er hrifin af sjálfstæði og sjálfsöryggi íslenskra kvenna og hvernig íslensk fatahönnun ýtir undir það. „Á Íslandi erum við konurnar mjög sjálfstæðar og ákveðnar. Við erum einfaldlega stoltar af því að vera konur", sagði Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth í samtali við hana, en hún segist hafa haft þá hugsun að leiðarljósi þegar hún hannaði línuna sem sýnd var á RFF.Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth.Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir, stofnendur ELLU, segjast hafa fengið nóg af skilaboðum úr tískuheiminum til kvenna um að þær væru ekki nógu grannar eða ungar. Þær ákváðu því að taka málin í sínar hendur og hófu að hanna fatnað fyrir konur á framabraut sem hafa ekkert til að skammast sín fyrir.Elínrós Líndal.Piazza var mikið baksviðs á RFF og segir að andúmsloftið hafi einkennst af sameiginlegri virðingu og kurteisi. Hlutum sem mætti vera meira af á stóru tískuvikunum. Greinina má lesa í heild sinni hér. RFF Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Jo Piazza, blaðamaður þar á bæ, var stödd hérlendis fyrir skömmmu þar sem hún fylgdist með Reykjavík fashion Festival og lét vel af dvölinni. Í greininni talar Piazza um sterka stöðu Íslendinga í kvenréttindabaráttunni og nefnir nokkrum sinnum að hér á landi hafi fyrsti kvenforseti heims verið kosinn. Hún er hrifin af sjálfstæði og sjálfsöryggi íslenskra kvenna og hvernig íslensk fatahönnun ýtir undir það. „Á Íslandi erum við konurnar mjög sjálfstæðar og ákveðnar. Við erum einfaldlega stoltar af því að vera konur", sagði Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth í samtali við hana, en hún segist hafa haft þá hugsun að leiðarljósi þegar hún hannaði línuna sem sýnd var á RFF.Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth.Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir, stofnendur ELLU, segjast hafa fengið nóg af skilaboðum úr tískuheiminum til kvenna um að þær væru ekki nógu grannar eða ungar. Þær ákváðu því að taka málin í sínar hendur og hófu að hanna fatnað fyrir konur á framabraut sem hafa ekkert til að skammast sín fyrir.Elínrós Líndal.Piazza var mikið baksviðs á RFF og segir að andúmsloftið hafi einkennst af sameiginlegri virðingu og kurteisi. Hlutum sem mætti vera meira af á stóru tískuvikunum. Greinina má lesa í heild sinni hér.
RFF Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið