Kolbeinn Höður næstsíðastur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2013 14:36 Íslenski hópurinn á EM. Með Anótu og Kolbeinu eru þau Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, og Unnur Sigurðardóttir sem er starfsmaður mótsins og aðstoðarmaður íslenska hópsins. Unnur er búsett í Växjö. Mynd/Heimasíða FRÍ Kolbeinn Höður Gunnarsson frá UFA endaði í 20. og næstsíðasta sæti af þeim sem luku löglega keppni í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í dag í Gautaborg í Svíþjóð. Kolbeinn Höður, sem er fæddur 1995, kom í mark á 48,88 sekúndum en hann á best 48,03 sekúndur frá því fyrr í vetur. Hann var yngsti keppandinn í hlaupinu og á því framtíðina fyrir sér. "Að loknu hlaupi sagði Kolbeinn að þátttaka sín í hlaupinu hafi verið ótrúleg lífsreynsla og hann væri fullur þakklætis fyrir að hafa fengið þetta tækifæri. Hann var staðráðinn í því að setja þessa reynslu í reynslubankann og gera betur næst," segir um hlaupið inn á heimasíðu FRÍ. Tólf keppendur komust áfram í undanúrslitin en sá sem var síðastur inn kom í mark á 47.59 sekúndum. Tékkinn Pavel Maslák hljóp hraðast eða á 46,54 sekúndum. Aníta Hinriksdóttir hleypur í undanrásum 800 metra hlaupsins klukkan 16:52 í dag að íslenskum tíma. Hún er skráð á aðra braut í þriðja riðli. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Kolbeinn Höður Gunnarsson frá UFA endaði í 20. og næstsíðasta sæti af þeim sem luku löglega keppni í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í dag í Gautaborg í Svíþjóð. Kolbeinn Höður, sem er fæddur 1995, kom í mark á 48,88 sekúndum en hann á best 48,03 sekúndur frá því fyrr í vetur. Hann var yngsti keppandinn í hlaupinu og á því framtíðina fyrir sér. "Að loknu hlaupi sagði Kolbeinn að þátttaka sín í hlaupinu hafi verið ótrúleg lífsreynsla og hann væri fullur þakklætis fyrir að hafa fengið þetta tækifæri. Hann var staðráðinn í því að setja þessa reynslu í reynslubankann og gera betur næst," segir um hlaupið inn á heimasíðu FRÍ. Tólf keppendur komust áfram í undanúrslitin en sá sem var síðastur inn kom í mark á 47.59 sekúndum. Tékkinn Pavel Maslák hljóp hraðast eða á 46,54 sekúndum. Aníta Hinriksdóttir hleypur í undanrásum 800 metra hlaupsins klukkan 16:52 í dag að íslenskum tíma. Hún er skráð á aðra braut í þriðja riðli.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira