Aníta náði Íslandsmeti fjórðu helgina í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2013 10:30 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm Aníta Hinriksdóttir náði þeim magnaða árangri um helgina að setja Íslandsmet fjórðu helgina í röð. Hinar þrjár helgarinnar setti hún metin í einstaklingsgreinum en að þessu sinni hjálpaði hún kvennasveit ÍR að setja Íslandsmet í boðhlaupi. Kvennasveit ÍR setti nýtt Íslandsmet í 4x400 m boðhlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum þegar þær komu í mark á tímanum 3 mínútur 49,12 sekúndum en þær bættu gamla metið um tæpar fimm sekúndur. Eldra met átti sveit ÍR sett árið 2011. Þetta er líka met í flokki stúlkna 22 og 19 ára og yngri. Sveit ÍR skipuðu þær Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir og svo að sjálfsögðu Aníta Hinriksdóttir. Aníta náði EM-lágmarki í 400 metra hlaupi á laugardaginn og vann 800 metra hlaupið í gær en setti þó ekki met sem þykir orðið til tíðinda eftir frammistöðu þessarar sextán ára stelpu að undanförnu. Aníta setti samt ný aldursflokka-Íslandsmet í 400 m hlaupinu sem hún hljóp á 54,42 sekúndum en þetta glæsilega hlaup hennar er met í flokkum 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Aníta setti líka met í þessum flokkum þegar hún setti Íslandsmetin í 800 og 1500 metra hlaupum á síðustu helgum.Íslandsmet fullorðinna hjá Anítu fjórar helgar í röð:Reykjavíkurleikarnir 19. janúar 800 metra hlaup (2:04,79 mínútur)Stórmót ÍR 27. janúar 1500 metra hlaup (4:19,57 mínútur)Meistaramót Íslands 15-22 ára 2. febrúar 800 metra hlaup (2:03,27 mínútur)Meistaramót Íslands 10. febrúar: 4x400 m boðhlaup með kvennasveit ÍR (3:49,12 mínútur) Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir náði þeim magnaða árangri um helgina að setja Íslandsmet fjórðu helgina í röð. Hinar þrjár helgarinnar setti hún metin í einstaklingsgreinum en að þessu sinni hjálpaði hún kvennasveit ÍR að setja Íslandsmet í boðhlaupi. Kvennasveit ÍR setti nýtt Íslandsmet í 4x400 m boðhlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum þegar þær komu í mark á tímanum 3 mínútur 49,12 sekúndum en þær bættu gamla metið um tæpar fimm sekúndur. Eldra met átti sveit ÍR sett árið 2011. Þetta er líka met í flokki stúlkna 22 og 19 ára og yngri. Sveit ÍR skipuðu þær Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Björg Gunnarsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir og svo að sjálfsögðu Aníta Hinriksdóttir. Aníta náði EM-lágmarki í 400 metra hlaupi á laugardaginn og vann 800 metra hlaupið í gær en setti þó ekki met sem þykir orðið til tíðinda eftir frammistöðu þessarar sextán ára stelpu að undanförnu. Aníta setti samt ný aldursflokka-Íslandsmet í 400 m hlaupinu sem hún hljóp á 54,42 sekúndum en þetta glæsilega hlaup hennar er met í flokkum 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Aníta setti líka met í þessum flokkum þegar hún setti Íslandsmetin í 800 og 1500 metra hlaupum á síðustu helgum.Íslandsmet fullorðinna hjá Anítu fjórar helgar í röð:Reykjavíkurleikarnir 19. janúar 800 metra hlaup (2:04,79 mínútur)Stórmót ÍR 27. janúar 1500 metra hlaup (4:19,57 mínútur)Meistaramót Íslands 15-22 ára 2. febrúar 800 metra hlaup (2:03,27 mínútur)Meistaramót Íslands 10. febrúar: 4x400 m boðhlaup með kvennasveit ÍR (3:49,12 mínútur)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti