NBA: Kobe bara með 4 stig en Lakers vann samt - Met hjá Lebron Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2013 09:00 LeBron James. Mynd/NordicPhotos/Getty Kobe Bryant átti furðulegan leik í nótt þegar lið hans Los Angeles Lakers vann sinn áttunda sigur í ellefu leikjum í NBA-deildinni í körfubolta. LeBron James var hinsvegar áfram sjóðandi heitur og setti nýtt NBA-met, Oklahoma City Thunder steinlá í Utah og Rudy Gay skoraði aðra sigurkörfu sína á stuttum tíma fyrir sitt nýja lið Toronto Raptors.LeBron James var með 30 stig, 9 stoðsendingar og 6 fráköst þegar Miami Heat vann Portland Trail Blazers 117-104. James varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til þess að skora 30 stig eða meira jafnframt því að nýta yfir 60 prósent skota sinna í sex leikjum í röð. James nýtti 11 af 15 skotum sínum í nótt en hann bætti þar með met þeirra Adrian Dantley og Moses Malone sem höfðu báðir náð þessu í fimm leikjum í röð á sínum tíma. James var þó ekki stigahæstur hjá Miami því Chris Bosh skoraði 32 stig og tók 11 fráköst. Dwyane Wade skoraði 24 stig og gaf 7 stoðsendingar og Ray Allen var með 14 stig. Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland og LaMarcus Aldridge var með 29 stig.Dwight Howard var með 19 stig og 18 fráköst og Antawn Jamison bætti við 19 stigum þegar Los Angeles vann 91-85 heimasigur á Phoenix Suns. Kobe Bryant skoraði aðeins fjögur stig í leiknum og tapaði átta boltum. Kobe skaut ekki á körfuna í fyrri hálfeik (gaf 8 stoðsendingar fyrir hlé) og skoraði ekki sín fyrstu stig fyrr en 2:13 voru eftir af leiknum. Michael Beasley var stigahæstur hjá Phoenix með 18 stig og Luis Scola skoraði 15 stig í áttunda tapi Phoenix í síðustu tíu leikjum.Utah Jazz hélt áfram að vinna "stóru" liðin á heimavelli þegar liðið vann 109-94 sigur á Oklahoma City Thunder. San Antonio og Miami höfðu einnig tapað í Salt Lake City. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Utah-liðið og Paul Millsap var með 18 stig og 10 fráköst en það dugði ekki Thunder að Kevin Durant skoraði 33 stig, tók 6 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 4 boltum. Russell Westbrook skoraði 22 stig fyror OKC.James Harden skoraði 27 stig þegar Houston Rockets vann Golden State Warriors 116-107 og Jeremy Lin bætti við 14 stigum og 10 stoðsendingum í öðrum sigri Houston á Golden State á átta dögum. Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State.Marc Gasol var með 24 stig og 12 fráköst og Mike Conley skoraði 22 stig þegar Memphis Grizzlies vann 108-101 sigur á Sacramento Kings. Tony Allen lék einnig vel og skoraði 19 stig í leiknum. DeMarcus Cousins var með 23 stig fyrir Kings-liðið.Rudy Gay skoraði sigurkörfuna þegar Toronto Raptors vann 109-108 sigur á Denver Nuggets. Þetta er önnur sigurkarfa Gay á stuttum tíma en hann er nýkominn til Toronto frá Memphis. DeMar DeRozan var stigahæstur með 22 stig en Rudy Gay var með 17 stig í þriðja sigri Toronto í röð. Ty Lawson skoraði 29 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Denver.Úrslit úr leikjum næturinnar í NBA: Toronto Raptors - Denver Nuggets 109-108 Miami Heat - Portland Trail Blazers 117-104 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 108-101 Utah Jazz - Oklahoma City Thunder 109-94 Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 91-85 Golden State Warriors - Houston Rockets 107-116 NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Sjá meira
Kobe Bryant átti furðulegan leik í nótt þegar lið hans Los Angeles Lakers vann sinn áttunda sigur í ellefu leikjum í NBA-deildinni í körfubolta. LeBron James var hinsvegar áfram sjóðandi heitur og setti nýtt NBA-met, Oklahoma City Thunder steinlá í Utah og Rudy Gay skoraði aðra sigurkörfu sína á stuttum tíma fyrir sitt nýja lið Toronto Raptors.LeBron James var með 30 stig, 9 stoðsendingar og 6 fráköst þegar Miami Heat vann Portland Trail Blazers 117-104. James varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til þess að skora 30 stig eða meira jafnframt því að nýta yfir 60 prósent skota sinna í sex leikjum í röð. James nýtti 11 af 15 skotum sínum í nótt en hann bætti þar með met þeirra Adrian Dantley og Moses Malone sem höfðu báðir náð þessu í fimm leikjum í röð á sínum tíma. James var þó ekki stigahæstur hjá Miami því Chris Bosh skoraði 32 stig og tók 11 fráköst. Dwyane Wade skoraði 24 stig og gaf 7 stoðsendingar og Ray Allen var með 14 stig. Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland og LaMarcus Aldridge var með 29 stig.Dwight Howard var með 19 stig og 18 fráköst og Antawn Jamison bætti við 19 stigum þegar Los Angeles vann 91-85 heimasigur á Phoenix Suns. Kobe Bryant skoraði aðeins fjögur stig í leiknum og tapaði átta boltum. Kobe skaut ekki á körfuna í fyrri hálfeik (gaf 8 stoðsendingar fyrir hlé) og skoraði ekki sín fyrstu stig fyrr en 2:13 voru eftir af leiknum. Michael Beasley var stigahæstur hjá Phoenix með 18 stig og Luis Scola skoraði 15 stig í áttunda tapi Phoenix í síðustu tíu leikjum.Utah Jazz hélt áfram að vinna "stóru" liðin á heimavelli þegar liðið vann 109-94 sigur á Oklahoma City Thunder. San Antonio og Miami höfðu einnig tapað í Salt Lake City. Al Jefferson skoraði 23 stig fyrir Utah-liðið og Paul Millsap var með 18 stig og 10 fráköst en það dugði ekki Thunder að Kevin Durant skoraði 33 stig, tók 6 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 4 boltum. Russell Westbrook skoraði 22 stig fyror OKC.James Harden skoraði 27 stig þegar Houston Rockets vann Golden State Warriors 116-107 og Jeremy Lin bætti við 14 stigum og 10 stoðsendingum í öðrum sigri Houston á Golden State á átta dögum. Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State.Marc Gasol var með 24 stig og 12 fráköst og Mike Conley skoraði 22 stig þegar Memphis Grizzlies vann 108-101 sigur á Sacramento Kings. Tony Allen lék einnig vel og skoraði 19 stig í leiknum. DeMarcus Cousins var með 23 stig fyrir Kings-liðið.Rudy Gay skoraði sigurkörfuna þegar Toronto Raptors vann 109-108 sigur á Denver Nuggets. Þetta er önnur sigurkarfa Gay á stuttum tíma en hann er nýkominn til Toronto frá Memphis. DeMar DeRozan var stigahæstur með 22 stig en Rudy Gay var með 17 stig í þriðja sigri Toronto í röð. Ty Lawson skoraði 29 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Denver.Úrslit úr leikjum næturinnar í NBA: Toronto Raptors - Denver Nuggets 109-108 Miami Heat - Portland Trail Blazers 117-104 Memphis Grizzlies - Sacramento Kings 108-101 Utah Jazz - Oklahoma City Thunder 109-94 Los Angeles Lakers - Phoenix Suns 91-85 Golden State Warriors - Houston Rockets 107-116
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Sjá meira