Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid 13. febrúar 2013 13:47 Welbeck kemur hér Man. Utd yfir í leiknum. Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og sóttu nokkuð fast að marki Man. Utd. Coentrao komst næst því að skora en De Gea varði stórkostlega frá honum. Man. Utd átti sínar sóknir og Welbeck kom þeim yfir með skallamarki á 20. mínútu. Hann framlengdi þá hornspyrnu Rooney í netið. Sergio Ramos fær engin verðlaun fyrir varnarleik í horninu. Real lagði ekki árar í bát og snillingurinn Ronaldo skoraði tíu mínútum síðar. Fékk þá sendingu í teiginn frá Di Maria. Hann er nokkuð frá markinu en skallinn er fastur og hnitmiðaður. Evra í dekkningunni en hann rennur í teignum og nær ekki að snerta Portúgalann. Real vildi fá víti síðar er Phil Jones stjakaði við Di Maria í teignum. Ekkert dæmt. Heimamenn sterkari og voru ekki fjarri því að bæta við fyrir hlé. Allt kom þó fyrir ekki og staðan í leikhléi 1-1. Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, átti líklega að fá rautt spjald snemma í síðari hálfleik er hann virtist brjóta á Patrice Evra sem var að sleppa í gegn. Dómarinn dæmdi ekkert. Afar umdeilt atvik. Tæpum 20 mínútum fyrir leikslok átti Van Persie að koma United yfir. Hann átti fyrst skot í slána. Nokkrum sekúndum síðar var hann einn á auðum sjó í teignum en hitti boltann illa og Xabi bjargaði rétt áður en boltinn fór inn fyrir línuna. Eftir sem áður stýrði Real Madrid umferðinni. Liðið skapaði sér nokkuð af færum en de Gea var vandanum vaxinn í markinu. Lokatölur 1-1 sem hljóta að vera vonbrigði fyrir heimamenn sem áttu aragrúa færa í leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira
Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og sóttu nokkuð fast að marki Man. Utd. Coentrao komst næst því að skora en De Gea varði stórkostlega frá honum. Man. Utd átti sínar sóknir og Welbeck kom þeim yfir með skallamarki á 20. mínútu. Hann framlengdi þá hornspyrnu Rooney í netið. Sergio Ramos fær engin verðlaun fyrir varnarleik í horninu. Real lagði ekki árar í bát og snillingurinn Ronaldo skoraði tíu mínútum síðar. Fékk þá sendingu í teiginn frá Di Maria. Hann er nokkuð frá markinu en skallinn er fastur og hnitmiðaður. Evra í dekkningunni en hann rennur í teignum og nær ekki að snerta Portúgalann. Real vildi fá víti síðar er Phil Jones stjakaði við Di Maria í teignum. Ekkert dæmt. Heimamenn sterkari og voru ekki fjarri því að bæta við fyrir hlé. Allt kom þó fyrir ekki og staðan í leikhléi 1-1. Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, átti líklega að fá rautt spjald snemma í síðari hálfleik er hann virtist brjóta á Patrice Evra sem var að sleppa í gegn. Dómarinn dæmdi ekkert. Afar umdeilt atvik. Tæpum 20 mínútum fyrir leikslok átti Van Persie að koma United yfir. Hann átti fyrst skot í slána. Nokkrum sekúndum síðar var hann einn á auðum sjó í teignum en hitti boltann illa og Xabi bjargaði rétt áður en boltinn fór inn fyrir línuna. Eftir sem áður stýrði Real Madrid umferðinni. Liðið skapaði sér nokkuð af færum en de Gea var vandanum vaxinn í markinu. Lokatölur 1-1 sem hljóta að vera vonbrigði fyrir heimamenn sem áttu aragrúa færa í leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira