Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt 19. febrúar 2013 22:29 Wenger var ekki hress í kvöld. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. "Það eru mikil gæði í þessu Bayern-liði. Þetta er frábært lið þannig að ég óska þeim til hamingju," sagði Wenger er hann mætti loksins í viðtal eftir leik. Hann lét ekkert sjá sig strax eftir leik og strunsaði af bekknum án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. "Við skulum ekkert fela það að síðari leikurinn verður gríðarlega erfiður. Við munum reyna að afreka hið ómögulega. Við munum reyna að spila eins og við séum á heimavelli og breyta stöðu mála. Þriðja markið hjá Bayern gerir okkur virkilega erfitt fyrir en við verðum að reyna. "Stuðningsmennirnir voru frábærir í kvöld og við erum mjög svekktir yfir því að hafa ekki getað gefið þeim sigur í kvöld. Það var ekki besti andlegi undirbúningurinn fyrir þennan leik að tapa fyrir Blackburn um síðustu helgi. "Leikmennirnir lögðu sig samt vel fram og gáfu allt í leikinn." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. "Það eru mikil gæði í þessu Bayern-liði. Þetta er frábært lið þannig að ég óska þeim til hamingju," sagði Wenger er hann mætti loksins í viðtal eftir leik. Hann lét ekkert sjá sig strax eftir leik og strunsaði af bekknum án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. "Við skulum ekkert fela það að síðari leikurinn verður gríðarlega erfiður. Við munum reyna að afreka hið ómögulega. Við munum reyna að spila eins og við séum á heimavelli og breyta stöðu mála. Þriðja markið hjá Bayern gerir okkur virkilega erfitt fyrir en við verðum að reyna. "Stuðningsmennirnir voru frábærir í kvöld og við erum mjög svekktir yfir því að hafa ekki getað gefið þeim sigur í kvöld. Það var ekki besti andlegi undirbúningurinn fyrir þennan leik að tapa fyrir Blackburn um síðustu helgi. "Leikmennirnir lögðu sig samt vel fram og gáfu allt í leikinn."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54 Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20 Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2013 21:54
Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. 19. febrúar 2013 22:20
Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. 19. febrúar 2013 22:07
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti