Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2013 09:30 Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke. RFF Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke.
RFF Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira