Nú getur þú leitað á Facebook - Sigur Rós hljómar undir kynningarmyndbandinu 15. janúar 2013 20:25 Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni sem verður tekin í notkun á næstunni. Hingað til hefur ekki verið mögulegt að leita í efni síðunnar. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Leitarvélin ber yfirskriftina "Graph Search" og var það sjálfur Mark Zuckerberg, stofnandi samskiptarisans, sem kynnti leitarvélina í dag. Hann sagði að tilgangur leitarvélarinnar væri sá að auðvelda notendum að finna upplýsingar á samskiptamiðlinum - sem koma ekki upp í leitarvélum á borð við Google og Yahoo. Í kynningarmyndbandi sem birt var síðdegis í dag er farið yfir eiginleikana og er það að sjálfsögðu lag með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós sem hljómar undir. Íslendingar virðast vera vinsælir hjá stóru tæknirisunum úti, því lag með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómaði undir þegar Apple kynnti iPhone 5 símann í haust.Hægt er að kynna sér leitarvélina nánar hér. Í myndbandinu hér fyrir neðan útskýra síðan Mark Zuckerberg og félagar hans virkni leitarvélarinnar og þær áskoranir sem felast í því að útbúa slíka vél fyrir gríðarstóra gagnagrunna Facebook. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni sem verður tekin í notkun á næstunni. Hingað til hefur ekki verið mögulegt að leita í efni síðunnar. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Leitarvélin ber yfirskriftina "Graph Search" og var það sjálfur Mark Zuckerberg, stofnandi samskiptarisans, sem kynnti leitarvélina í dag. Hann sagði að tilgangur leitarvélarinnar væri sá að auðvelda notendum að finna upplýsingar á samskiptamiðlinum - sem koma ekki upp í leitarvélum á borð við Google og Yahoo. Í kynningarmyndbandi sem birt var síðdegis í dag er farið yfir eiginleikana og er það að sjálfsögðu lag með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós sem hljómar undir. Íslendingar virðast vera vinsælir hjá stóru tæknirisunum úti, því lag með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómaði undir þegar Apple kynnti iPhone 5 símann í haust.Hægt er að kynna sér leitarvélina nánar hér. Í myndbandinu hér fyrir neðan útskýra síðan Mark Zuckerberg og félagar hans virkni leitarvélarinnar og þær áskoranir sem felast í því að útbúa slíka vél fyrir gríðarstóra gagnagrunna Facebook.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent