Drengjalandslið Íslands í handbolta vann þriggja marka sigur á Norðmönnum í fyrsta æfingaleik þjóðanna í Austurbergi í kvöld.
Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk fyrir íslenska liðið og var markahæstur. Hlynur Bjarnason, Ragnar Þór Kjartansson og Arnar Freyr Arnarson skoruðu fjögur mörk hver.
Liðin mætast í tvígang um helgina.
16 ára strákarnir lögðu Norðmenn

Tengdar fréttir

Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn
Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti.