Kevin-Prince Boateng: Ég labba aftur útaf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2013 13:00 Kevin-Prince Boateng. Mynd/Nordic Photos/Getty Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, segist ekki myndi hika við að labba útaf vellinum yrði hann aftur fórnarlamb kynþáttaníðs úr stúkunni. Boateng var einn af leikmönnum AC Milan sem gengu af velli í fyrradag í miðjum æfingaleik við neðri deildarliðið Pro Patria eftir að stuðningsmenn Pro Patria gerðust sekir um kynþáttafordóma í söngvum sínum. „Það skiptir mig engu máli hvaða leikur þetta er og hvort að við séum að spila vináttuleik, deildarleik eða leik í Meistaradeildinni því ég myndi labba aftur útaf vellinum," sagði Kevin-Prince Boateng í viðtali við CNN. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, hefur hrósað Kevin-Prince Boateng fyrir ákvörðun sína að yfirgefa völlinn og sagðist ennfremur hafa hringt í leikmanninn til þess að lýsa yfir stuðningi sínum sem og ánægju sinni með þessi viðbrögð. Kevin-Prince Boateng er 25 ára gamall, fæddur í Þýskalandi en á ættir sínar að rekja til Afríkuríkisins Gana. Boateng hefur leikið með AC Mian frá 2010 þegar hann kom þangað frá enska liðinu Portsmouth. Hann spilaði fyrir yngri landslið Þýskalands frá 2001 til 2009 en ákvað síðan að spila fyrir A-landslið Gana árið 2010. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, segist ekki myndi hika við að labba útaf vellinum yrði hann aftur fórnarlamb kynþáttaníðs úr stúkunni. Boateng var einn af leikmönnum AC Milan sem gengu af velli í fyrradag í miðjum æfingaleik við neðri deildarliðið Pro Patria eftir að stuðningsmenn Pro Patria gerðust sekir um kynþáttafordóma í söngvum sínum. „Það skiptir mig engu máli hvaða leikur þetta er og hvort að við séum að spila vináttuleik, deildarleik eða leik í Meistaradeildinni því ég myndi labba aftur útaf vellinum," sagði Kevin-Prince Boateng í viðtali við CNN. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, hefur hrósað Kevin-Prince Boateng fyrir ákvörðun sína að yfirgefa völlinn og sagðist ennfremur hafa hringt í leikmanninn til þess að lýsa yfir stuðningi sínum sem og ánægju sinni með þessi viðbrögð. Kevin-Prince Boateng er 25 ára gamall, fæddur í Þýskalandi en á ættir sínar að rekja til Afríkuríkisins Gana. Boateng hefur leikið með AC Mian frá 2010 þegar hann kom þangað frá enska liðinu Portsmouth. Hann spilaði fyrir yngri landslið Þýskalands frá 2001 til 2009 en ákvað síðan að spila fyrir A-landslið Gana árið 2010.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira