Yfir 100 milljón sms send á sex mánuðum 21. nóvember 2012 06:00 snjallsímar Notkun Íslendinga á 3G hefur stóraukist. Íslendingar sendu 102 milljónir sms-skilaboða á fyrri hluta þessa árs. Það er tæplega tólf prósentum meira en á fyrri hluta síðasta árs. Viðskiptavinir Nova sendu langflest sms-skeytin, eða 63 milljónir. Það þýðir að markaðshlutdeild Nova á sms-markaði er 61,3 prósent. Þetta kemur fram í nýbirtri tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um fjarskiptamarkaðinn. Skilaboðasendingum Nova hefur fjölgað samhliða mikilli aukningu viðskiptavina fyrirtækisins. Viðskiptavinir Nova senda líka flest mms-skilaboð, eða myndskilaboð, en hlutdeild fyrirtækisins hefur dregist mjög saman á undanförnum árum. Nova var með 53 prósent markaðshlutdeild um mitt ár 2010 en er nú með 40 prósent. Síminn hefur nánast fimmfaldað þann fjölda mms-skilaboða sem viðskiptavinir fyrirtækisins senda frá miðju ári 2010 og hefur í leiðinni hækkað markaðshlutdeild sína úr 11 prósentum í 26 prósent. Þá vekur athygli að í fyrsta sinn eru fleiri farsímanotendur með 3G-kort en 2G. Um mitt ár í fyrra voru 209 þúsund 2G-kort en 168 þúsund 3G-kort. Nú hefur 2G-kortunum fækkað niður í 183 þúsund en 3G-kortunum fjölgað í 210 þúsund. Samhliða hefur gagnamagn á farsímaneti aukist mikið. Það hefur farið úr því að vera 236 milljónir megabæta um mitt ár 2010 í 590 milljónir megabæta á fyrri hluta þessa árs.- þsj Fréttir Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Íslendingar sendu 102 milljónir sms-skilaboða á fyrri hluta þessa árs. Það er tæplega tólf prósentum meira en á fyrri hluta síðasta árs. Viðskiptavinir Nova sendu langflest sms-skeytin, eða 63 milljónir. Það þýðir að markaðshlutdeild Nova á sms-markaði er 61,3 prósent. Þetta kemur fram í nýbirtri tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um fjarskiptamarkaðinn. Skilaboðasendingum Nova hefur fjölgað samhliða mikilli aukningu viðskiptavina fyrirtækisins. Viðskiptavinir Nova senda líka flest mms-skilaboð, eða myndskilaboð, en hlutdeild fyrirtækisins hefur dregist mjög saman á undanförnum árum. Nova var með 53 prósent markaðshlutdeild um mitt ár 2010 en er nú með 40 prósent. Síminn hefur nánast fimmfaldað þann fjölda mms-skilaboða sem viðskiptavinir fyrirtækisins senda frá miðju ári 2010 og hefur í leiðinni hækkað markaðshlutdeild sína úr 11 prósentum í 26 prósent. Þá vekur athygli að í fyrsta sinn eru fleiri farsímanotendur með 3G-kort en 2G. Um mitt ár í fyrra voru 209 þúsund 2G-kort en 168 þúsund 3G-kort. Nú hefur 2G-kortunum fækkað niður í 183 þúsund en 3G-kortunum fjölgað í 210 þúsund. Samhliða hefur gagnamagn á farsímaneti aukist mikið. Það hefur farið úr því að vera 236 milljónir megabæta um mitt ár 2010 í 590 milljónir megabæta á fyrri hluta þessa árs.- þsj
Fréttir Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira