Ben Stiller hefur tökur í dag 29. ágúst 2012 11:00 Tökur byrjaðar Ben Stiller segist glaður að tökur séu loksins hafnar á myndinni.Nordicphotos/gett Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum. Það er íslenska framleiðslufyrirtækið True North sem aðstoðar Stiller og tökuliðið frá Hollywood hér á landi og Andrea Brabin hjá Eskimo Models hefur aðstoðað við að finna íslenska aukaleikara. Stiller fer með aðalhlutverkið en auk þess er gamanleikkonan Kristen Wiig í stóru hlutverki sem og leikararnir Adam Scott, Sean Penn og Shirley MacLaine. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvort einhverjir af ofantöldum eigi eftir að bætast í hóp Íslandsvina. Tökur fara víðs vegar fram, svo sem á Stykkishólmi og Seyðisfirði en þar hefur Stiller verið tíður gestur undanfarið. Gamanleikarinn hefur verið iðinn að dásama land og þjóð á Twitter-síðu sinni. Hann hefur kafað í Silfru, líkt og kollegi hans Tom Cruise gerði sumar, og varð óvart áhorfandi í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir rúmri viku. Stiller virðist þeysast á milli landshluta á þyrlu en hann ku hafa komið sér fyrir í tveggja hæða íbúð í Skuggahverfinu. Ekki er vitað hvort eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, og börn þeirra tvö muni sækja landið heim á meðan á tökum stendur. -áp Lífið Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum. Það er íslenska framleiðslufyrirtækið True North sem aðstoðar Stiller og tökuliðið frá Hollywood hér á landi og Andrea Brabin hjá Eskimo Models hefur aðstoðað við að finna íslenska aukaleikara. Stiller fer með aðalhlutverkið en auk þess er gamanleikkonan Kristen Wiig í stóru hlutverki sem og leikararnir Adam Scott, Sean Penn og Shirley MacLaine. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvort einhverjir af ofantöldum eigi eftir að bætast í hóp Íslandsvina. Tökur fara víðs vegar fram, svo sem á Stykkishólmi og Seyðisfirði en þar hefur Stiller verið tíður gestur undanfarið. Gamanleikarinn hefur verið iðinn að dásama land og þjóð á Twitter-síðu sinni. Hann hefur kafað í Silfru, líkt og kollegi hans Tom Cruise gerði sumar, og varð óvart áhorfandi í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir rúmri viku. Stiller virðist þeysast á milli landshluta á þyrlu en hann ku hafa komið sér fyrir í tveggja hæða íbúð í Skuggahverfinu. Ekki er vitað hvort eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, og börn þeirra tvö muni sækja landið heim á meðan á tökum stendur. -áp
Lífið Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira