Ben Stiller hefur tökur í dag 29. ágúst 2012 11:00 Tökur byrjaðar Ben Stiller segist glaður að tökur séu loksins hafnar á myndinni.Nordicphotos/gett Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum. Það er íslenska framleiðslufyrirtækið True North sem aðstoðar Stiller og tökuliðið frá Hollywood hér á landi og Andrea Brabin hjá Eskimo Models hefur aðstoðað við að finna íslenska aukaleikara. Stiller fer með aðalhlutverkið en auk þess er gamanleikkonan Kristen Wiig í stóru hlutverki sem og leikararnir Adam Scott, Sean Penn og Shirley MacLaine. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvort einhverjir af ofantöldum eigi eftir að bætast í hóp Íslandsvina. Tökur fara víðs vegar fram, svo sem á Stykkishólmi og Seyðisfirði en þar hefur Stiller verið tíður gestur undanfarið. Gamanleikarinn hefur verið iðinn að dásama land og þjóð á Twitter-síðu sinni. Hann hefur kafað í Silfru, líkt og kollegi hans Tom Cruise gerði sumar, og varð óvart áhorfandi í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir rúmri viku. Stiller virðist þeysast á milli landshluta á þyrlu en hann ku hafa komið sér fyrir í tveggja hæða íbúð í Skuggahverfinu. Ekki er vitað hvort eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, og börn þeirra tvö muni sækja landið heim á meðan á tökum stendur. -áp Lífið Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum. Það er íslenska framleiðslufyrirtækið True North sem aðstoðar Stiller og tökuliðið frá Hollywood hér á landi og Andrea Brabin hjá Eskimo Models hefur aðstoðað við að finna íslenska aukaleikara. Stiller fer með aðalhlutverkið en auk þess er gamanleikkonan Kristen Wiig í stóru hlutverki sem og leikararnir Adam Scott, Sean Penn og Shirley MacLaine. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvort einhverjir af ofantöldum eigi eftir að bætast í hóp Íslandsvina. Tökur fara víðs vegar fram, svo sem á Stykkishólmi og Seyðisfirði en þar hefur Stiller verið tíður gestur undanfarið. Gamanleikarinn hefur verið iðinn að dásama land og þjóð á Twitter-síðu sinni. Hann hefur kafað í Silfru, líkt og kollegi hans Tom Cruise gerði sumar, og varð óvart áhorfandi í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir rúmri viku. Stiller virðist þeysast á milli landshluta á þyrlu en hann ku hafa komið sér fyrir í tveggja hæða íbúð í Skuggahverfinu. Ekki er vitað hvort eiginkona hans, leikkonan Christine Taylor, og börn þeirra tvö muni sækja landið heim á meðan á tökum stendur. -áp
Lífið Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning