Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17 30. mars 2012 15:00 Skemmtilegt samstarf Fatahönnuðurinn Harpa Einars hannar línu fyrir Gallerí 17 sem nefnist Moss by Harpa Einars en mikil ánægja er með fatalínuna sem kemur í verslnair í byrjun apríl. Hér hún ásamt Guðlaugu Einarsdóttur rekstrarstjóra Gallerí 17 sem hefur unnið náið með Hörpu í hönnunarferlinu. Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is Lífið RFF Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Sjá meira
Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is
Lífið RFF Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Sjá meira