Andri á slóðir Vestur-Íslendinga 21. mars 2012 11:30 Þriðja þáttaröðin með Andra Frey Viðarssyni verður tekin upp í Kanada í júlí. Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. „Við erum nýbyrjaðir að varpa hugmyndum á milli okkar og kortleggja þetta. Það er endalaust hægt að gera þarna," segir Andri Freyr sem býst við því að sex þættir verði gerðir. Ferðalagið til Kanada leggst vel í Andra Frey, fyrir utan hinn mikla hita sem er þar í júlí. „Hann fer illa í mig. Þetta er heitasti tíminn þarna, um 36 til 37 gráður. Svo er eins og það sé einhver mígandi upp í loftið, það er svo mikill raki þarna. Þetta er eins og að búa í handakrikanum á einhverjum manni," segir hann kvíðinn. Andri Freyr á sjálfur skyldmenni í Kanada, eins og margir aðrir Íslendingar en hefur aldrei hitt þau. „Pabbi segir að þau séu ógeðsleg en amma segir að þau séu fín. Það kemur í ljós. Það er vonandi að þetta sé bara hæfileg blanda." Þættirnir Andri á flandri og Andraland, sem nú er sýndur í Sjónvarpinu, hafa fengið mjög góðar viðtökur og kemur því ekki á óvart að þriðja þáttaröðin sé í undirbúningi. Andraland verður reyndar ekki á dagskrá á fimmtudaginn vegna beinnar útsendingar frá handboltaleik. - fb Lífið Molinn Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. „Við erum nýbyrjaðir að varpa hugmyndum á milli okkar og kortleggja þetta. Það er endalaust hægt að gera þarna," segir Andri Freyr sem býst við því að sex þættir verði gerðir. Ferðalagið til Kanada leggst vel í Andra Frey, fyrir utan hinn mikla hita sem er þar í júlí. „Hann fer illa í mig. Þetta er heitasti tíminn þarna, um 36 til 37 gráður. Svo er eins og það sé einhver mígandi upp í loftið, það er svo mikill raki þarna. Þetta er eins og að búa í handakrikanum á einhverjum manni," segir hann kvíðinn. Andri Freyr á sjálfur skyldmenni í Kanada, eins og margir aðrir Íslendingar en hefur aldrei hitt þau. „Pabbi segir að þau séu ógeðsleg en amma segir að þau séu fín. Það kemur í ljós. Það er vonandi að þetta sé bara hæfileg blanda." Þættirnir Andri á flandri og Andraland, sem nú er sýndur í Sjónvarpinu, hafa fengið mjög góðar viðtökur og kemur því ekki á óvart að þriðja þáttaröðin sé í undirbúningi. Andraland verður reyndar ekki á dagskrá á fimmtudaginn vegna beinnar útsendingar frá handboltaleik. - fb
Lífið Molinn Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira