Clippers bætti 38 ára gamalt met | Garnett ískaldur í tapi Boston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2012 15:30 Chris Paul átti fínan leik með liði Clippers. Nordicphotos/Getty Los Angeles Clippers, sem áratugum saman var þekkt fyrir langar taphrinur, bættu í nótt 38 ára gamalt met er liðið vann sinn tólfta leik í röð. Clippers tók á móti Kóngunum frá Sacramento og hafði sigur 97-85. Chris Paul skoraði 24 stig og Blake Griffin 21 stig. clippers vann ellefu leiki í röð tímabilið 1974-1975 er liðið hét Buffalo Braves. Gagnrýnendur Boston Celtics munu ekki láta minna í sér heyra eftir tap á heimavelli gegn Milwaukee Bucks í nótt. Heimamenn áttu ekkert erindi í öflugu liðsmenn gestanna. Paul Pierce skoraði 35 stig og var eini leikmaðurinn í byrjunarliði Knicks sem var með lífsmari. Kevin Garnett hitti til að mynda aðeins úr sex af tuttugu og tveimur skotum sínum og tók aðeins sjö fráköst. Þá vann Chicao Bulls annan sigur sinn á New York Knicks þegar liðin mættust í New York. Carmelo Anthony skoraði 29 stig áður en honum var vísað af velli fyrir að mótmæla dómi. Mike Woodson, þjálfari Knicks, fór sömu leið í leiknum sem og Joakim Noah hjá Bulls og Tyson Chandler, miðherji Knicks.Úrslitin í nóttToronto Raptors 93-90 Orlando MagicPhiladelphi 76ers 99-80 Atlanta Hawks Boston Celtics 94-99 Milwaukee Bucks New York Knicks 106-110 Chicago BullsDetroit Pistons 100-68 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 89-99 Indiana PacersMemphis Grizzlies 92-82 Dallas MavericksSan Antonio Spurs 99-94 New Orleans HornetsGolden State Warriors 115-100 Charlotte BobcatsLos Angeles Clippers 97-85 Sacramento Kings NBA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Los Angeles Clippers, sem áratugum saman var þekkt fyrir langar taphrinur, bættu í nótt 38 ára gamalt met er liðið vann sinn tólfta leik í röð. Clippers tók á móti Kóngunum frá Sacramento og hafði sigur 97-85. Chris Paul skoraði 24 stig og Blake Griffin 21 stig. clippers vann ellefu leiki í röð tímabilið 1974-1975 er liðið hét Buffalo Braves. Gagnrýnendur Boston Celtics munu ekki láta minna í sér heyra eftir tap á heimavelli gegn Milwaukee Bucks í nótt. Heimamenn áttu ekkert erindi í öflugu liðsmenn gestanna. Paul Pierce skoraði 35 stig og var eini leikmaðurinn í byrjunarliði Knicks sem var með lífsmari. Kevin Garnett hitti til að mynda aðeins úr sex af tuttugu og tveimur skotum sínum og tók aðeins sjö fráköst. Þá vann Chicao Bulls annan sigur sinn á New York Knicks þegar liðin mættust í New York. Carmelo Anthony skoraði 29 stig áður en honum var vísað af velli fyrir að mótmæla dómi. Mike Woodson, þjálfari Knicks, fór sömu leið í leiknum sem og Joakim Noah hjá Bulls og Tyson Chandler, miðherji Knicks.Úrslitin í nóttToronto Raptors 93-90 Orlando MagicPhiladelphi 76ers 99-80 Atlanta Hawks Boston Celtics 94-99 Milwaukee Bucks New York Knicks 106-110 Chicago BullsDetroit Pistons 100-68 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 89-99 Indiana PacersMemphis Grizzlies 92-82 Dallas MavericksSan Antonio Spurs 99-94 New Orleans HornetsGolden State Warriors 115-100 Charlotte BobcatsLos Angeles Clippers 97-85 Sacramento Kings
NBA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira