NBA í nótt: Carmelo með 45 stig - Lakers tapaði enn og aftur 12. desember 2012 09:17 Carmelo Anthony skoraði 45 stig fyrir New York Knicks í 100-97 sigri liðsins gegn Brooklyn í NBA deildinni í nótt. AP Carmelo Anthony skoraði 45 stig fyrir New York Knicks í 100-97 sigri liðsins gegn Brooklyn í NBA deildinni í nótt. Taphrina LA Lakers heldur áfram en liðið tapaði á útivelli 100-94 gegn Cleveland þar sem að Kobe Bryant skoraði 42 stig, og Dwight Howard skoraði 19 og tók 20 fráköst fyrir Lakers. New York var um tíma 17 stigum undir gegn Brooklyn en Jason Kidd skoraði síðustu körfu leiksins 24 sekúndum fyrir leikslok. Kidd skoraði 18 stig gegn sínu gamla liði Andray Blatche skoraði 23 stig fyrir Brooklyn en Brook Lopez lék ekki með Brooklyn vegna meiðsla líkt og í síðustu sex leikjum liðsins. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir Brooklyn og gaf 10 stoðsendingar. Reggie Evans tók 18 fráköst fyrir Brooklyn sem hefur tapað fimm leikjum í röð.Cleveland – LA Lakers 100-94 Kyrie Irving skoraði 28 stig fyrir heimamenn en hann hafði misst af 11 síðustu leikjum vegna fingurbrots. Irving gaf að auki 11 stoðsendingar og þar með lauk fimm leikja taphrinu liðsins. Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers og Dwight Howard var með 19 stig og 20 fráköst. Lakers hefur tapað átta af síðustu 11 leikjum sínum. C.J. Miles skoraði 28 stig fyrir Cleveland. Pau Gasol lék ekki með Lakers vegna meiðsla í hné en hann hefur misst af síðustu fimm leikjum liðsins.Chicago – LA Clippers 89-94 Blake Griffin skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Clippers. Þetta var sjöundi sigurleikur Clippers í röð og er þetta lengsta sigurganga liðsins í tvo áratugi. Chris Paul skoraði 18 stig fyrir Clippers og gaf 4 stoðsendingar. Carlos Boozer skoraði 24 stig og tók 13 fráköst fyrir Chicago Detroit – Denver 94-101 New Orleans – Washington 70-77 NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Carmelo Anthony skoraði 45 stig fyrir New York Knicks í 100-97 sigri liðsins gegn Brooklyn í NBA deildinni í nótt. Taphrina LA Lakers heldur áfram en liðið tapaði á útivelli 100-94 gegn Cleveland þar sem að Kobe Bryant skoraði 42 stig, og Dwight Howard skoraði 19 og tók 20 fráköst fyrir Lakers. New York var um tíma 17 stigum undir gegn Brooklyn en Jason Kidd skoraði síðustu körfu leiksins 24 sekúndum fyrir leikslok. Kidd skoraði 18 stig gegn sínu gamla liði Andray Blatche skoraði 23 stig fyrir Brooklyn en Brook Lopez lék ekki með Brooklyn vegna meiðsla líkt og í síðustu sex leikjum liðsins. Deron Williams skoraði 18 stig fyrir Brooklyn og gaf 10 stoðsendingar. Reggie Evans tók 18 fráköst fyrir Brooklyn sem hefur tapað fimm leikjum í röð.Cleveland – LA Lakers 100-94 Kyrie Irving skoraði 28 stig fyrir heimamenn en hann hafði misst af 11 síðustu leikjum vegna fingurbrots. Irving gaf að auki 11 stoðsendingar og þar með lauk fimm leikja taphrinu liðsins. Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers og Dwight Howard var með 19 stig og 20 fráköst. Lakers hefur tapað átta af síðustu 11 leikjum sínum. C.J. Miles skoraði 28 stig fyrir Cleveland. Pau Gasol lék ekki með Lakers vegna meiðsla í hné en hann hefur misst af síðustu fimm leikjum liðsins.Chicago – LA Clippers 89-94 Blake Griffin skoraði 22 stig og tók 10 fráköst fyrir Clippers. Þetta var sjöundi sigurleikur Clippers í röð og er þetta lengsta sigurganga liðsins í tvo áratugi. Chris Paul skoraði 18 stig fyrir Clippers og gaf 4 stoðsendingar. Carlos Boozer skoraði 24 stig og tók 13 fráköst fyrir Chicago Detroit – Denver 94-101 New Orleans – Washington 70-77
NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira