Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2012 15:00 Kristrún Steinþórsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir eru báðar í 19 ára landsliðinu. Mynd/Vilhelm Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Sjá meira
Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Sjá meira
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00