Kobe Bryant er sá yngsti sem nær 30.000 stigum í NBA deildinni 6. desember 2012 09:45 Kobe Bryant, hefur skorað 30,016 stig á 17 ára ferli sínum í NBA deildinni. AP Kobe Bryant náði sögulegum áfanga í nótt þegar hann skoraði sitt 30.000 stig á ferlinum í NBA deildinni. Bryant hefur ávallt leikið fyrir LA Lakers frá því hann kom inn í deildina árið 1996. Bryant er fimmti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar sem nær því að skora fleiri en 30.000 stig á ferlinum en hinn 34 ára gamli bakvörður er sá yngsti af þeim fjórum sem hafa komist yfir 30.000 stigin. Kareem Abdul-jabbar er stigahæsti leikmaður allra tíma en hann skoraði alls 38.387 stig á 20 ára ferli í deildinni. Karl Malone kemur þar næstur með 36.928 stig en hann lék í 19 ár í deildinni. Michael Jordan er þriðji í röðinni með 32.292 stig. Wilt Chamberlain skoraði 31.419 stig á 14 ára ferli. Bryant er sá yngsti sem nær að komast yfir 30.000 stigin,. Chamberlain var 35 ára, Abdul-Jabbar og Malone voru báðir 36 ára og Jordan var 38 ára. Þrír leikmenn sem eru á lista yfir 20 stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru enn þrír leikmenn sem eru enn að skora stig. Bryant, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki.Stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru:1. Kareem Abdul-jabbar , 38,387 stig, 20 tímabil: Milwaukee Bucks (1969/70 – 1974/75) Los Angeles Lakers (1975/76 – 1988/89)2. Karl Malone, 36,928 stig, 19 tímabil: Utah Jazz (1985/86 – 2002/03) Los Angeles Lakers (2003/04)3. Michael Jordan, 32,292 stig, 15 tímabil: Chicago Bulls (1984/85 – 1992/93) Chicago Bulls (1994/95 – 1997/98) Washington Wizards (2001/02 – 2002/03)4. Wilt Chamberlain, 31,419 stig, 14 tímabil: Philadelphia Warriors (1959/60 – 1961/62) San Francisco Warriors (1962/63 – 1964/65) Philadelphia 76ers (1964/65 – 1967/68) Los Angeles Lakers (1968/69 – 1972/73)5. Kobe Bryant, 30,016 stig, 17 tímabil: Los Angeles Lakers (1996/97 – )6. Shaquille O'Neal, 28,596 stig, 19 tímabil: Orlando Magic (1992/93 – 1995/96) Los Angeles Lakers (1996/97 – 2003/04) Miami Heat (2004/05 – 2007/08) Phoenix Suns (2007/08 – 2008/09) Cleveland Cavaliers (2009/10) Boston Celtics (2010/11)7. Moses Malone, 27,409 stig, 19 tímabil: Buffalo Braves (1976/77) Houston Rockets (1976/77 – 1981/82) Philadelphia 76ers (1982/83 – 1985/86) Washington Bullets (1986/87 – 1987/88) Atlanta Hawks (1988/89 – 1990/91) Milwaukee Bucks (1991/92 – 1992/93) Philadelphia 76ers (1993/94) San Antonio Spurs (1994/95)8. Elvin Hayes, 27,313 stig, 16 tímabil: San Diego Rockets (1968/69 – 1970/71) Houston Rockets (1971/72) Baltimore Bullets (1972/73) Capital Bullets (1973/74) Washington Bullets (1974/75 – 1980/81) Houston Rockets (1981/82 – 1983/84)9. Hakeem Olajuwon, 26,946 stig, 18 tímabil: Houston Rockets (1984/85 – 2000/01) Toronto Raptors (2001/02) 10. Oscar Robertson, 26,710 stig, 14 tímabil: Cincinnati Royals (1960/01 – 1969/70) Milwaukee Bucks (1970/71 – 1973/74)11. Dominique Wilkins, 26,668 stig, 15 tímabil: Atlanta Hawks (1982/83 – 1993/94) Los Angeles Clippers (1993/94) Boston Celtics (1994/95) San Antonio Spurs (1995/96) Orlando Magic (1996/97)12. John Havlicek, 26,395 stig, 16 tímabil: Boston Celtics (1962/63 – 1977/78) 13. Alex English, 25,613 stig, 15 tímabil: Milwaukee Bucks (1976/77 – 1977/78) Indiana Pacers (1978/79 – 1979/80) Denver Nuggets (1979/80 – 1989/90) Dallas Mavericks (1990/91) 14. Reggie Miller, 25,279 stig, 18 tímabil: Indiana Pacers (1987/88 – 2004/05) 15. Jerry West, 25,192 stig, 14 tímabil: Los Angeles Lakers (1960/61 – 1973/74) 16. Patrick Ewing, 24,815, 17 tímabil: New York Knicks (1985/86 – 1999/00) Seattle SuperSonics (2000/01) Orlando Magic (2001/02)17. Kevin Garnett, 24,535 stig, 18 tímabil: Minnesota Timberwolves (1995/96 – 2006/07) Boston Celtics (2007/08 - )18. Allen Iverson, 24,368 stig, 14 tímabil: Philadelphia 76ers (1996/97 – 2006/07) Denver Nuggets (2006/07 – 2008/09) Detroit Pistons (2008/09) Memphis Grizzlies (2009/10) Philadelphia 76ers (2009/10)19. Dirk Nowitzki, 24,134 stig, 15 tímabil: Dallas Mavericks (1998/99 – )20. Charles Barkley, 23,757 stig, 16 tímabil: Philadelphia 76ers (1984/85 – 1991/92) Phoenix Suns (1992/93 – 1995/96) Houston Rockets (1996/97 – 1999/00) NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Kobe Bryant náði sögulegum áfanga í nótt þegar hann skoraði sitt 30.000 stig á ferlinum í NBA deildinni. Bryant hefur ávallt leikið fyrir LA Lakers frá því hann kom inn í deildina árið 1996. Bryant er fimmti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar sem nær því að skora fleiri en 30.000 stig á ferlinum en hinn 34 ára gamli bakvörður er sá yngsti af þeim fjórum sem hafa komist yfir 30.000 stigin. Kareem Abdul-jabbar er stigahæsti leikmaður allra tíma en hann skoraði alls 38.387 stig á 20 ára ferli í deildinni. Karl Malone kemur þar næstur með 36.928 stig en hann lék í 19 ár í deildinni. Michael Jordan er þriðji í röðinni með 32.292 stig. Wilt Chamberlain skoraði 31.419 stig á 14 ára ferli. Bryant er sá yngsti sem nær að komast yfir 30.000 stigin,. Chamberlain var 35 ára, Abdul-Jabbar og Malone voru báðir 36 ára og Jordan var 38 ára. Þrír leikmenn sem eru á lista yfir 20 stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru enn þrír leikmenn sem eru enn að skora stig. Bryant, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki.Stigahæstu leikmenn allra tíma í NBA deildinni eru:1. Kareem Abdul-jabbar , 38,387 stig, 20 tímabil: Milwaukee Bucks (1969/70 – 1974/75) Los Angeles Lakers (1975/76 – 1988/89)2. Karl Malone, 36,928 stig, 19 tímabil: Utah Jazz (1985/86 – 2002/03) Los Angeles Lakers (2003/04)3. Michael Jordan, 32,292 stig, 15 tímabil: Chicago Bulls (1984/85 – 1992/93) Chicago Bulls (1994/95 – 1997/98) Washington Wizards (2001/02 – 2002/03)4. Wilt Chamberlain, 31,419 stig, 14 tímabil: Philadelphia Warriors (1959/60 – 1961/62) San Francisco Warriors (1962/63 – 1964/65) Philadelphia 76ers (1964/65 – 1967/68) Los Angeles Lakers (1968/69 – 1972/73)5. Kobe Bryant, 30,016 stig, 17 tímabil: Los Angeles Lakers (1996/97 – )6. Shaquille O'Neal, 28,596 stig, 19 tímabil: Orlando Magic (1992/93 – 1995/96) Los Angeles Lakers (1996/97 – 2003/04) Miami Heat (2004/05 – 2007/08) Phoenix Suns (2007/08 – 2008/09) Cleveland Cavaliers (2009/10) Boston Celtics (2010/11)7. Moses Malone, 27,409 stig, 19 tímabil: Buffalo Braves (1976/77) Houston Rockets (1976/77 – 1981/82) Philadelphia 76ers (1982/83 – 1985/86) Washington Bullets (1986/87 – 1987/88) Atlanta Hawks (1988/89 – 1990/91) Milwaukee Bucks (1991/92 – 1992/93) Philadelphia 76ers (1993/94) San Antonio Spurs (1994/95)8. Elvin Hayes, 27,313 stig, 16 tímabil: San Diego Rockets (1968/69 – 1970/71) Houston Rockets (1971/72) Baltimore Bullets (1972/73) Capital Bullets (1973/74) Washington Bullets (1974/75 – 1980/81) Houston Rockets (1981/82 – 1983/84)9. Hakeem Olajuwon, 26,946 stig, 18 tímabil: Houston Rockets (1984/85 – 2000/01) Toronto Raptors (2001/02) 10. Oscar Robertson, 26,710 stig, 14 tímabil: Cincinnati Royals (1960/01 – 1969/70) Milwaukee Bucks (1970/71 – 1973/74)11. Dominique Wilkins, 26,668 stig, 15 tímabil: Atlanta Hawks (1982/83 – 1993/94) Los Angeles Clippers (1993/94) Boston Celtics (1994/95) San Antonio Spurs (1995/96) Orlando Magic (1996/97)12. John Havlicek, 26,395 stig, 16 tímabil: Boston Celtics (1962/63 – 1977/78) 13. Alex English, 25,613 stig, 15 tímabil: Milwaukee Bucks (1976/77 – 1977/78) Indiana Pacers (1978/79 – 1979/80) Denver Nuggets (1979/80 – 1989/90) Dallas Mavericks (1990/91) 14. Reggie Miller, 25,279 stig, 18 tímabil: Indiana Pacers (1987/88 – 2004/05) 15. Jerry West, 25,192 stig, 14 tímabil: Los Angeles Lakers (1960/61 – 1973/74) 16. Patrick Ewing, 24,815, 17 tímabil: New York Knicks (1985/86 – 1999/00) Seattle SuperSonics (2000/01) Orlando Magic (2001/02)17. Kevin Garnett, 24,535 stig, 18 tímabil: Minnesota Timberwolves (1995/96 – 2006/07) Boston Celtics (2007/08 - )18. Allen Iverson, 24,368 stig, 14 tímabil: Philadelphia 76ers (1996/97 – 2006/07) Denver Nuggets (2006/07 – 2008/09) Detroit Pistons (2008/09) Memphis Grizzlies (2009/10) Philadelphia 76ers (2009/10)19. Dirk Nowitzki, 24,134 stig, 15 tímabil: Dallas Mavericks (1998/99 – )20. Charles Barkley, 23,757 stig, 16 tímabil: Philadelphia 76ers (1984/85 – 1991/92) Phoenix Suns (1992/93 – 1995/96) Houston Rockets (1996/97 – 1999/00)
NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira