NBA: Kobe sá um að landa sigrinum í fyrsta leik D'Antoni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 09:00 Kobe Bryant fagnar einni af körfunum sínum í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant fór mikinn á lokamínútunum þegar Los Angeles Lakers vann fimm stiga sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Mike D'Antoni. New York Knicks og Philadelphia 76ers unnu líka leiki sína í nótt en þá fóru aðeins þrír leikir fram.Kobe Bryant skoraði 6 af 25 stigum sínum á síðustu tveimur mínútunum þegar Los Angeles Lakers vann 95-90 heimasigur á Brooklyn Nets. Dwight Howard var með 23 stig og 15 fráköst en hitti aðeins úr 7 af 19 vítaskotum sínum í leiknum. Brooklyn Nets var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn en eftir þennan sigur hefur Lakers unnið 5 af 6 leikum sínum síðan að Mike Brown var rekinn. Brook Lopez skoraði 23 stig fyrir Nets og Deron Williams var með 22 stig en Nets-liðið klikkaði á fimm af síðustu sex skotum sínum í leiknum.Carmelo Anthony skoraði 29 stig þegar New York Knicks vann 102-80 sigur á New Orleans Hornets og hefur þar með unnið 8 af fyrstu 9 leikjum sínum. Raymond Felton og J.R. Smith voru báðir með fimmtán stig en New York liðið skoraði fjórtán þriggja stiga körfur í leiknum. Ryan Anderson var stigahæstur hjá Hornets með 15 stig en liðið tapaði þarna fjórða leiknum í röð.Jason Richardson skoraði 6 af 21 stigi sínu í fjórða leikhluta þegar Philadelphia 76ers vann 106-98 endurkomusigur á Toronto Raptors. Toronto var 87-80 yfir snemma í fjórða leikhlutanum. Nick Young kom með 23 stig af bekknum hjá 76ers, Jrue Holiday var með 19 stig og 12 stoðsendingar og Thad Young skoraði 18 stig í þriðja sigri Philadelphia í röð. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto og Andrea Bargnan var með 22 stig. NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Kobe Bryant fór mikinn á lokamínútunum þegar Los Angeles Lakers vann fimm stiga sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í nótt en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Mike D'Antoni. New York Knicks og Philadelphia 76ers unnu líka leiki sína í nótt en þá fóru aðeins þrír leikir fram.Kobe Bryant skoraði 6 af 25 stigum sínum á síðustu tveimur mínútunum þegar Los Angeles Lakers vann 95-90 heimasigur á Brooklyn Nets. Dwight Howard var með 23 stig og 15 fráköst en hitti aðeins úr 7 af 19 vítaskotum sínum í leiknum. Brooklyn Nets var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn en eftir þennan sigur hefur Lakers unnið 5 af 6 leikum sínum síðan að Mike Brown var rekinn. Brook Lopez skoraði 23 stig fyrir Nets og Deron Williams var með 22 stig en Nets-liðið klikkaði á fimm af síðustu sex skotum sínum í leiknum.Carmelo Anthony skoraði 29 stig þegar New York Knicks vann 102-80 sigur á New Orleans Hornets og hefur þar með unnið 8 af fyrstu 9 leikjum sínum. Raymond Felton og J.R. Smith voru báðir með fimmtán stig en New York liðið skoraði fjórtán þriggja stiga körfur í leiknum. Ryan Anderson var stigahæstur hjá Hornets með 15 stig en liðið tapaði þarna fjórða leiknum í röð.Jason Richardson skoraði 6 af 21 stigi sínu í fjórða leikhluta þegar Philadelphia 76ers vann 106-98 endurkomusigur á Toronto Raptors. Toronto var 87-80 yfir snemma í fjórða leikhlutanum. Nick Young kom með 23 stig af bekknum hjá 76ers, Jrue Holiday var með 19 stig og 12 stoðsendingar og Thad Young skoraði 18 stig í þriðja sigri Philadelphia í röð. DeMar DeRozan skoraði 24 stig fyrir Toronto og Andrea Bargnan var með 22 stig.
NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira