City úr leik | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2012 14:39 Nordic Photos / Getty Images Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik. City þurfti á sigri að halda gegn Spánarmeisturum Real Madrid á heimavelli í kvöld en mátti sætta sig við 1-1 jafntefli. Karim Benzema kom Real snemma yfir en Sergio Agüero jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Alvaro Arbeloa var dæmdur brotlegur í teignum og fékk sitt annað gula spjald fyrir. Agüero komst nálægt því að tryggja City sigurinn en Iker Casillas verði vel frá honum. Spánverjarnir áttu þó mörg góð færi í leiknum og fengu sín tækifæri til að gera út um leikinn. Dortmund vann á sama tíma öruggan 4-1 sigur á Ajax og tryggði sér þar með efsta sæti riðilsins. Real Madrid hafnar í öðru sæti en liðið er þremur stigum á eftir Dortmund og með lakari árangur í innbyrðisviðureignum liðanna. Arsenal vann 2-0 sigur á Montpellier og tryggði þar með sæti sitt í 16-liða úrslitum. Jack Wilshere skoraði sitt fyrsta mark í langan tíma og Lukas Podolski innsiglaði sigurinn með glæsilegu skoti. Í sama riðli vann Schalke sigur á Olympiakos, 1-0, og er einnig komið áfram. Porto, PSG, Malaga og AC Milan eru einnig komin áfram úr sínum riðlum og því ráðið hvaða tvö lið fara áfram úr öllum riðlum kvöldsins. Úrslitin:A-riðill: Porto - Dynamo Zagreb 3-0 Dynamo Kiev - PSG 0-2Porto og PSG áframB-riðill: Arsenal - Montpellier 2-0 Schalke - Olympiakos 1-0Arsenal og Schalke áfram.C-riðill: Zenit - Malaga 2-2 Anderlecht - AC Milan 1-3Malaga og AC Milan áfram.D-riðill: Ajax - Dortmund 1-4 Man. City - Real Madrid 1-1Dortmund og Real Madrid áfram. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik. City þurfti á sigri að halda gegn Spánarmeisturum Real Madrid á heimavelli í kvöld en mátti sætta sig við 1-1 jafntefli. Karim Benzema kom Real snemma yfir en Sergio Agüero jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Alvaro Arbeloa var dæmdur brotlegur í teignum og fékk sitt annað gula spjald fyrir. Agüero komst nálægt því að tryggja City sigurinn en Iker Casillas verði vel frá honum. Spánverjarnir áttu þó mörg góð færi í leiknum og fengu sín tækifæri til að gera út um leikinn. Dortmund vann á sama tíma öruggan 4-1 sigur á Ajax og tryggði sér þar með efsta sæti riðilsins. Real Madrid hafnar í öðru sæti en liðið er þremur stigum á eftir Dortmund og með lakari árangur í innbyrðisviðureignum liðanna. Arsenal vann 2-0 sigur á Montpellier og tryggði þar með sæti sitt í 16-liða úrslitum. Jack Wilshere skoraði sitt fyrsta mark í langan tíma og Lukas Podolski innsiglaði sigurinn með glæsilegu skoti. Í sama riðli vann Schalke sigur á Olympiakos, 1-0, og er einnig komið áfram. Porto, PSG, Malaga og AC Milan eru einnig komin áfram úr sínum riðlum og því ráðið hvaða tvö lið fara áfram úr öllum riðlum kvöldsins. Úrslitin:A-riðill: Porto - Dynamo Zagreb 3-0 Dynamo Kiev - PSG 0-2Porto og PSG áframB-riðill: Arsenal - Montpellier 2-0 Schalke - Olympiakos 1-0Arsenal og Schalke áfram.C-riðill: Zenit - Malaga 2-2 Anderlecht - AC Milan 1-3Malaga og AC Milan áfram.D-riðill: Ajax - Dortmund 1-4 Man. City - Real Madrid 1-1Dortmund og Real Madrid áfram.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira