Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram. Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Liverpool og Young Boys eru bæði með sjö stig í 2.-3. sæti riðilsins. Anzhi frá Rússlandi er öruggt áfram en það ræðst í lokaumferðinni hvort fyrstnefndu liðanna fylgir liðinu áfram í 32-liða úrslitin. Newcastle komst hins vegar áfram eftir 1-1 jafntefli við Maritimo á heimamanna. Sylvain Marveaux skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld en meiðsli þeirra Hatem Ben Arfa og Papiss Cisse skyggði á gleði heimamanna. Joe Cole fékk tækifæri í byrjunarliði Liverpool og nýtti það vel. Hann lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Jonjo Shelvey og skoraði svo sjálfur síðara markið. Það dugði þó ekki til en Elsad Zverotic skoraði jöfnunarmark Young Boys á 88. mínútu leiksins með glæsilegu skoti. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA:A-riðill: Anzhi - Udinese 2-0 Liverpool - Young Boys 2-2Anzhi áfram.B-riðill: Atletico Madrid - Hapoel 1-0 Academica - Plzen 1-1Atletico og Plzen áfram.C-riðill: Gladbach - AEL Limassol 2-0 Marseille - Fenerbahce 0-1Fenerbahce og Gladbach áfram.D-riðill: Newcastle - Maritimo 1-1 Club Brugge - Bordeaux 1-2Newcastle áfram.E-riðill: Steaua - Stuttgart 1-5 Molde - FCK 1-2F-riðill: PSV - Dnipro 1-2 AIK - Napoli 1-2Dnipro og Napoli áfram.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira