NBA: Lakers tapar og tapar - Harden frábær í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2012 09:00 Dwight Howard. Mynd/Nordic Photos/Getty Los Angeles Lakers tapaði öllum átta leikjum sínum á undirbúningstímabilinu og er nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins eftir tap í Portland í nótt. James Harden fór á kostum í fyrsta leik sínum með Houston Rockets og Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs, Chicago Bulls og Philadelphia 76ers byrjuðu öll með sigri.Dwight Howard var með 33 stig og 14 fráköst fyrir Los Angeles Lakers en það var ekki nóg þegar liðið tapaði 106-116 á móti Portland Trail Blazers. Nicolas Batum skoraði 26 stig fyrir Portland-liðið og nýliðinn Damian Lillard var með 22 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leik. „Við verðum að læra að spila saman. Þú þarft fyrst að verða góður áður en þú getur orðið frábær," sagði Dwight Howard. Kobe Bryant skoraði 30 stig og Paul Gasol var með 16 stig. Steve Nash var bara með 2 stig og 4 stoðsendingar en haltraði af velli í lok fyrri hálfleiks og spilaði því bara í 16 mínútur.James Harden hélt upp á nýjan risasamning við Houston Rockets með frábærum leik í 105-96 sigri á Detroit Pistons. Harden var með 37 stig og 12 stoðsendingar í leiknum en Detroit var 11 stigum yfir í upphafi fjórða leikhluta. Brandon Knight skoraði mest fyrir Detroit eða 15 stig.Jamal Crawford skoraði 29 stig á 30 mínútum í fyrsta leiknum með Los Angeles Clippers þegar liðið vann 101-92 sigur á Memphis Grizzlies. Chris Paul var með 12 stig og 12 stoðsendingar og Blake Griffin bætti við 11 stigum.Tim Duncan var með 24 stig og tíok 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 99-95 sigur á New Orleans Hornets og Tony Parker skoraði 23 stig og setti niður mikilvægan þrist á lokasekúndunum. Nýliðinn Anthony Davis var með 21 stig og 7 fráköst í sínum fyrsta leik.Joakim Noah var með 23 stig og 10 fráköst þegar Chicago Bulls vann 94-87 heimasigur á Sacramento Kings. Richard Hamilton var með 19 stig og Carlos Boozer bætti við 18 stigum og 8 fráköstum.Mo Williams og Marvin Williams skoruðu báðir 21 stig þegar Utah Jazz vann 113-94 sigur á Dallas Mavericks. Paul Millsap var með 15 stig og 13 fráköst og Al Jefferson skoraði 14 stig og tók 12 fráköst. Darren Collison skoraði 17 stig fyrir Dallas-liðið sem náði ekki að fylgja eftir sigri á Lakers í fyrrinótt.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Indiana Pacers 88-90 Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 84-75 Detroit Pistons - Houston Rockets 96-105 Chicago Bulls - Sacramento Kings 93-87 New Orleans Hornets - San Antonio Spurs 95-99 Utah Jazz - Dallas Mavericks 113-94 Phoenix Suns - Golden State Warriors 85-87 Los Angeles Clippers - Memphis Grizzlies 101-92 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 116-106 NBA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Los Angeles Lakers tapaði öllum átta leikjum sínum á undirbúningstímabilinu og er nú búið að tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins eftir tap í Portland í nótt. James Harden fór á kostum í fyrsta leik sínum með Houston Rockets og Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs, Chicago Bulls og Philadelphia 76ers byrjuðu öll með sigri.Dwight Howard var með 33 stig og 14 fráköst fyrir Los Angeles Lakers en það var ekki nóg þegar liðið tapaði 106-116 á móti Portland Trail Blazers. Nicolas Batum skoraði 26 stig fyrir Portland-liðið og nýliðinn Damian Lillard var með 22 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leik. „Við verðum að læra að spila saman. Þú þarft fyrst að verða góður áður en þú getur orðið frábær," sagði Dwight Howard. Kobe Bryant skoraði 30 stig og Paul Gasol var með 16 stig. Steve Nash var bara með 2 stig og 4 stoðsendingar en haltraði af velli í lok fyrri hálfleiks og spilaði því bara í 16 mínútur.James Harden hélt upp á nýjan risasamning við Houston Rockets með frábærum leik í 105-96 sigri á Detroit Pistons. Harden var með 37 stig og 12 stoðsendingar í leiknum en Detroit var 11 stigum yfir í upphafi fjórða leikhluta. Brandon Knight skoraði mest fyrir Detroit eða 15 stig.Jamal Crawford skoraði 29 stig á 30 mínútum í fyrsta leiknum með Los Angeles Clippers þegar liðið vann 101-92 sigur á Memphis Grizzlies. Chris Paul var með 12 stig og 12 stoðsendingar og Blake Griffin bætti við 11 stigum.Tim Duncan var með 24 stig og tíok 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 99-95 sigur á New Orleans Hornets og Tony Parker skoraði 23 stig og setti niður mikilvægan þrist á lokasekúndunum. Nýliðinn Anthony Davis var með 21 stig og 7 fráköst í sínum fyrsta leik.Joakim Noah var með 23 stig og 10 fráköst þegar Chicago Bulls vann 94-87 heimasigur á Sacramento Kings. Richard Hamilton var með 19 stig og Carlos Boozer bætti við 18 stigum og 8 fráköstum.Mo Williams og Marvin Williams skoruðu báðir 21 stig þegar Utah Jazz vann 113-94 sigur á Dallas Mavericks. Paul Millsap var með 15 stig og 13 fráköst og Al Jefferson skoraði 14 stig og tók 12 fráköst. Darren Collison skoraði 17 stig fyrir Dallas-liðið sem náði ekki að fylgja eftir sigri á Lakers í fyrrinótt.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Indiana Pacers 88-90 Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 84-75 Detroit Pistons - Houston Rockets 96-105 Chicago Bulls - Sacramento Kings 93-87 New Orleans Hornets - San Antonio Spurs 95-99 Utah Jazz - Dallas Mavericks 113-94 Phoenix Suns - Golden State Warriors 85-87 Los Angeles Clippers - Memphis Grizzlies 101-92 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 116-106
NBA Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn