Fjölmenni var á frumsýningu leikverksins Bastarðar í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Örn Garðarsson og leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson en þeir hlutu ásamt Vesturporti ein virtustu leikhúsverðlaun heims; The European Theatre Prize árið 2011. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá fjölmörg þjóðþekkt andlit.