NBA í nótt: Knicks og San Antonio ósigruð - Allen yfir 23 þúsund stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2012 09:00 Ray Allen í leik með Miami. Mynd/AP Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. New York Knicks vann sinn þriðja sigur í röð og hefur ekki byrjað betur á tímabili í þrettán ár. Knicks vann góðan sigur á Philadelphia, 110-88, þar sem að Carmelo Anthony skoraði 21 stig og JR Smith sautján. Mestu munaði um góðan þriðja leikhluta þar sem að Knicks náði 21 stiga forystu í leiknum. Rasheed Wallace, sem er 38 ára, kom þá sterkur inn og skoraði átta stig, þar af tvær þriggja stiga körfur. Jrue Holiday var stigahæstur hjá Philadelphia með sautján stig en liðið náði sér ekki á strik eftir ágætan fyrsta leikhluta. San Antonio hefur unnið alla fjóra leiki sína á tímabilinu til þessa sem er félagsmet. Liðið vann Indiana í nótt, 101-79, þar sem Gary Neal skoraði sautján stig fyrir San Antonio. Mikið munaði um framlag varamanna en þeir skoruðu alls 57 stig fyrir San Antonio en 35 stig fyrir Indiana. Sigur San Antonio var öruggur en skotnýting Indiana var aðeins upp á 35 prósent í leiknum. Miami hafði betur gegn Phoenix, 124-99, en leikurinn var sögulegur fyrir Ray Allen, leikmann Miami. Hann skoraði fimmtán stig alls og komst yfir 23 þúsund stig alls á ferlinum. Hann varð 24. leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem afrekar það. LeBron James var með 23 stig og ellefu fráköst en Dwyane Wade kom næstur með 22 stig. Minnesota vann Brooklyn Nets, 107-96, eftir að hafa verið 22 stigum undir í leiknum. Alexey Shved og Chase Budinger fóru mikinn í fjórða leikhluta en Nets skoraði síðustu ellefu stig leiksins.Úrslit næturinnar: Philadelphia - NY Knicks 88-110 Brooklyn - Minnesota 96-107 Miami - Phoenix 124-99 Memphis - Utah 103-94 Dallas - Portland 114-91 San Antonio - Indiana 101-79 Sacramento - Golden state 94-92 LA Clippers - Cleveland 101-108 NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. New York Knicks vann sinn þriðja sigur í röð og hefur ekki byrjað betur á tímabili í þrettán ár. Knicks vann góðan sigur á Philadelphia, 110-88, þar sem að Carmelo Anthony skoraði 21 stig og JR Smith sautján. Mestu munaði um góðan þriðja leikhluta þar sem að Knicks náði 21 stiga forystu í leiknum. Rasheed Wallace, sem er 38 ára, kom þá sterkur inn og skoraði átta stig, þar af tvær þriggja stiga körfur. Jrue Holiday var stigahæstur hjá Philadelphia með sautján stig en liðið náði sér ekki á strik eftir ágætan fyrsta leikhluta. San Antonio hefur unnið alla fjóra leiki sína á tímabilinu til þessa sem er félagsmet. Liðið vann Indiana í nótt, 101-79, þar sem Gary Neal skoraði sautján stig fyrir San Antonio. Mikið munaði um framlag varamanna en þeir skoruðu alls 57 stig fyrir San Antonio en 35 stig fyrir Indiana. Sigur San Antonio var öruggur en skotnýting Indiana var aðeins upp á 35 prósent í leiknum. Miami hafði betur gegn Phoenix, 124-99, en leikurinn var sögulegur fyrir Ray Allen, leikmann Miami. Hann skoraði fimmtán stig alls og komst yfir 23 þúsund stig alls á ferlinum. Hann varð 24. leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem afrekar það. LeBron James var með 23 stig og ellefu fráköst en Dwyane Wade kom næstur með 22 stig. Minnesota vann Brooklyn Nets, 107-96, eftir að hafa verið 22 stigum undir í leiknum. Alexey Shved og Chase Budinger fóru mikinn í fjórða leikhluta en Nets skoraði síðustu ellefu stig leiksins.Úrslit næturinnar: Philadelphia - NY Knicks 88-110 Brooklyn - Minnesota 96-107 Miami - Phoenix 124-99 Memphis - Utah 103-94 Dallas - Portland 114-91 San Antonio - Indiana 101-79 Sacramento - Golden state 94-92 LA Clippers - Cleveland 101-108
NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira