Nordsjælland náði í stig gegn Juve - úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 18:30 Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. Ólafur Kristjánsson leikgreindi ítölsku meistarana fyrir Danina í Nordsjælland og tók þátt í undirbúningi liðsins með góðum árangri. Nordsjælland var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en fagnaði þarna sínu fyrsta stigi í Meistaradeildinni. Það var Mikkel Beckmann sem skoraði mark Dananna beint úr aukspyrnu og liðinu þá í 1-0 á 50. mínútu. Mirko Vučinić jafnaði níu mínútum fyrir leikslok. Juve hefur nú gert jafntefli í þremur fyrstu Meistaradeildarleikjunum sínum en liðið er búið að ná í 22 af 24 stigum í boði í ítölsku deildinni. Það er mikil spenna í F-riðli eftir úrslit kvölsins því á sama tíma og Bayern München vann útisigur á Lille þá stoppaði spænska liðið Valencia sigurgöngu BATE Borisov með því að vinna 2-0 sigur í Hvíta-Rússlandi. BATE Borisov, Bayern München og hafa öll sex stig þegar riðilinn er hálfnaður. Roberto Soldado var hetja Valenica-liðsins í kvöld því hann skoraði öll mörk spænska liðsins en fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillShakhtar Donetsk - Chelsea 2-1 1-0 Alex Teixeira (3.), 2-0 Fernandinho (52.), 2-1 Oscar (88.)FC Nordsjælland - Juventus 1-1 1-0 Mikkel Beckmann (50.), 1-1 Mirko Vučinić (81.)F-riðillBATE Borisov - Valencia 0-3 0-1 Roberto Soldado (45.), 0-2 Roberto Soldado (55.), 0-3 Roberto Soldado (69.)Lille - Bayern München 0-1 0-1 Thomas Müller (20.)G-riðillBarcelona - Celtic 2-1 0-1 Sjálfsmark Javier Mascherano (18.), 1-1 Andrés Iniesta (45.), 2-1 Jordi Alba (90.+4)Spartak Moskva - Benfica 2-1 1-0 Rafael Carioca (3.), 1-1 Lima (33.), 2-1 Sjálfsmark Jardel (43.)H-riðillManchester United - Braga 3-2 0-1 Alan (2.), 0-2 Alan (20.), 1-2 Javier Hernández (25.), 2-2 Jonny Evans (62.), 3-2 Javier Hernández (75).Galatasaray - CFR Cluj 1-1 0-1 Sjálfsmark Dany Nounkeu (19.), 1-1 Burak Yilmaz (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Nordsjælland nýtti sér örugglega góð ráð frá Ólafi Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks, þegar danska liðið var aðeins níu mínútum frá því að vinna ítölsku meistarana í Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Juve tryggði sér jafntefli í lokin. Roberto Soldado skoraði þrennu þegar Valencia stoppaði BATE-menn. Ólafur Kristjánsson leikgreindi ítölsku meistarana fyrir Danina í Nordsjælland og tók þátt í undirbúningi liðsins með góðum árangri. Nordsjælland var búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni en fagnaði þarna sínu fyrsta stigi í Meistaradeildinni. Það var Mikkel Beckmann sem skoraði mark Dananna beint úr aukspyrnu og liðinu þá í 1-0 á 50. mínútu. Mirko Vučinić jafnaði níu mínútum fyrir leikslok. Juve hefur nú gert jafntefli í þremur fyrstu Meistaradeildarleikjunum sínum en liðið er búið að ná í 22 af 24 stigum í boði í ítölsku deildinni. Það er mikil spenna í F-riðli eftir úrslit kvölsins því á sama tíma og Bayern München vann útisigur á Lille þá stoppaði spænska liðið Valencia sigurgöngu BATE Borisov með því að vinna 2-0 sigur í Hvíta-Rússlandi. BATE Borisov, Bayern München og hafa öll sex stig þegar riðilinn er hálfnaður. Roberto Soldado var hetja Valenica-liðsins í kvöld því hann skoraði öll mörk spænska liðsins en fyrsta markið hans kom úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillShakhtar Donetsk - Chelsea 2-1 1-0 Alex Teixeira (3.), 2-0 Fernandinho (52.), 2-1 Oscar (88.)FC Nordsjælland - Juventus 1-1 1-0 Mikkel Beckmann (50.), 1-1 Mirko Vučinić (81.)F-riðillBATE Borisov - Valencia 0-3 0-1 Roberto Soldado (45.), 0-2 Roberto Soldado (55.), 0-3 Roberto Soldado (69.)Lille - Bayern München 0-1 0-1 Thomas Müller (20.)G-riðillBarcelona - Celtic 2-1 0-1 Sjálfsmark Javier Mascherano (18.), 1-1 Andrés Iniesta (45.), 2-1 Jordi Alba (90.+4)Spartak Moskva - Benfica 2-1 1-0 Rafael Carioca (3.), 1-1 Lima (33.), 2-1 Sjálfsmark Jardel (43.)H-riðillManchester United - Braga 3-2 0-1 Alan (2.), 0-2 Alan (20.), 1-2 Javier Hernández (25.), 2-2 Jonny Evans (62.), 3-2 Javier Hernández (75).Galatasaray - CFR Cluj 1-1 0-1 Sjálfsmark Dany Nounkeu (19.), 1-1 Burak Yilmaz (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti