Ég þurfti að klípa mig 11. október 2012 18:45 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðju fékk veitt Golden Quill verðlaun við hátíðlega athöfn á Golden Gala verðlaunaafhendingu metsöluhöfunda núna fyrir stuttu sem haldin var í Hollywood. Sigrún fékk verðlaunin fyrir The Success Secret sem hún skrifaði með goðsögninni Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á sjö metsölulista vestanhafs og alla leið í annað sætið á metsölulista bóksölurisans amazon.com. Þetta er í annað sinn sem Sigrún Lilja hlýtur verðlaun á árlegri hátíð metsöluhöfunda en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í mars 2011 í Bandaríkjunum skaust strax ofarlega á metsölulista.Einstakt að standa á sviðinu,,Þetta var virkilega vel heppnað kvöld og það var einstakt að standa á sviðinu með Jack Canfield sem er ein af mínum stærstu fyrirmyndum og hefur verið lengi og fá veitt verðlaun fyrir bók sem við skrifuðum saman." ,,Ég þurfti að klípa mig þegar þetta var afstaðið og sérstaklega þegar ég hugsa til baka að fyrir nokkrum árum horfði ég á hann í myndinni "The Secret" sem gjörbreytti mínum hugsunarhætti og í kjölfarið mínu lífi." ,,Ég er gríðarlega stolt og þakklát fyrir að hafa fengið þennan mikla heiður að fá veitt mín önnur verðlaun fyrir metsölubók. Í kjölfar verðlaunanna hafa komið uppá borð hjá mér nokkur spennandi verkefni sem ég er að skoða vandlega með mínu fólki" segir Sigrún.Metsöluhöfundur Jack Canfield sem er best þekktur fyrir bókaseríu sína Chicken Soup for the Soul og hlutverk sitt í bíómyndinni The Secret fékk einnig verðlaun fyrir ævistarf sitt á verðlaunaafhendingunni sem fór fram á hinu margrómaða Roosevelt hóteli sem er í hjarta Hollywood.Kjóllinn íslenskur ,,Það var mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að skarta íslenskri hönnun frá toppi til táar. En það var fremur skammur tími til undirbúnings. Ég og stílistinn minn, Margrét Björnsdóttir, byrjuðum strax að huga að klæðnaði og skartinu sem ég bar á verðlaunaafhendingunni" segir Sigrún Lilja sem vakti mikla athygli gesta á hátíðinni þegar hún klæddist sérgerðum gulum kjól sem hún hannaði sjálf en það var kjóla- og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir sem er með íslenska merkið núrgiS sem saumaði kjólinn frá grunni. ,,Við Sigrún Elsa þróuðum kjólinn svo saman með hverri mátun og hann tók á sig lokamyndina morguninn sem ég fór út. Sigrún Elsa vinnur mikið með sérsaum á brúðar- og samkvæmiskjólum," segir Sigrún.Skór úr laxaroði Sigrún Lilja fékk Jóhannes Ottóson gullsmið sem er með skartgripamerkið Nox til liðs við sig en hann sérhannaði skartgripi fyrir viðburðinn en hún var með hárskraut úr gulli, hring og nælu á kjólnum í stíl. Skórnir sem hún klæddist voru að sjálfsögðu frá Gyðju Collection en þeir bera nafnið Ásdís og voru skórnir úr gylltu laxaroði. Sigrún Lilja bauð með sér á verðlaunaafhendinguna vinkonu sinni Berglindi Magnúsdóttir sem á hárgreiðslustofuna Control en hún er einnig hennar persónulega förðunar- og hárgreiðslukona.Gyðja á Facebook. Skroll-Lífið Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðju fékk veitt Golden Quill verðlaun við hátíðlega athöfn á Golden Gala verðlaunaafhendingu metsöluhöfunda núna fyrir stuttu sem haldin var í Hollywood. Sigrún fékk verðlaunin fyrir The Success Secret sem hún skrifaði með goðsögninni Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á sjö metsölulista vestanhafs og alla leið í annað sætið á metsölulista bóksölurisans amazon.com. Þetta er í annað sinn sem Sigrún Lilja hlýtur verðlaun á árlegri hátíð metsöluhöfunda en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í mars 2011 í Bandaríkjunum skaust strax ofarlega á metsölulista.Einstakt að standa á sviðinu,,Þetta var virkilega vel heppnað kvöld og það var einstakt að standa á sviðinu með Jack Canfield sem er ein af mínum stærstu fyrirmyndum og hefur verið lengi og fá veitt verðlaun fyrir bók sem við skrifuðum saman." ,,Ég þurfti að klípa mig þegar þetta var afstaðið og sérstaklega þegar ég hugsa til baka að fyrir nokkrum árum horfði ég á hann í myndinni "The Secret" sem gjörbreytti mínum hugsunarhætti og í kjölfarið mínu lífi." ,,Ég er gríðarlega stolt og þakklát fyrir að hafa fengið þennan mikla heiður að fá veitt mín önnur verðlaun fyrir metsölubók. Í kjölfar verðlaunanna hafa komið uppá borð hjá mér nokkur spennandi verkefni sem ég er að skoða vandlega með mínu fólki" segir Sigrún.Metsöluhöfundur Jack Canfield sem er best þekktur fyrir bókaseríu sína Chicken Soup for the Soul og hlutverk sitt í bíómyndinni The Secret fékk einnig verðlaun fyrir ævistarf sitt á verðlaunaafhendingunni sem fór fram á hinu margrómaða Roosevelt hóteli sem er í hjarta Hollywood.Kjóllinn íslenskur ,,Það var mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að skarta íslenskri hönnun frá toppi til táar. En það var fremur skammur tími til undirbúnings. Ég og stílistinn minn, Margrét Björnsdóttir, byrjuðum strax að huga að klæðnaði og skartinu sem ég bar á verðlaunaafhendingunni" segir Sigrún Lilja sem vakti mikla athygli gesta á hátíðinni þegar hún klæddist sérgerðum gulum kjól sem hún hannaði sjálf en það var kjóla- og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir sem er með íslenska merkið núrgiS sem saumaði kjólinn frá grunni. ,,Við Sigrún Elsa þróuðum kjólinn svo saman með hverri mátun og hann tók á sig lokamyndina morguninn sem ég fór út. Sigrún Elsa vinnur mikið með sérsaum á brúðar- og samkvæmiskjólum," segir Sigrún.Skór úr laxaroði Sigrún Lilja fékk Jóhannes Ottóson gullsmið sem er með skartgripamerkið Nox til liðs við sig en hann sérhannaði skartgripi fyrir viðburðinn en hún var með hárskraut úr gulli, hring og nælu á kjólnum í stíl. Skórnir sem hún klæddist voru að sjálfsögðu frá Gyðju Collection en þeir bera nafnið Ásdís og voru skórnir úr gylltu laxaroði. Sigrún Lilja bauð með sér á verðlaunaafhendinguna vinkonu sinni Berglindi Magnúsdóttir sem á hárgreiðslustofuna Control en hún er einnig hennar persónulega förðunar- og hárgreiðslukona.Gyðja á Facebook.
Skroll-Lífið Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira