Hart og Balotelli hetjur City | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2012 13:21 Mynd/Nordic Photos/Getty Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Dortmund hafði skapað sér fjölmörg góð marktækifæri þegar að Marco Reus skoraði loksins á 61. mínútu eftir að hafa komist inn í slæma sendingu Jack Rodwell. Fram að því hafði Joe Hart, markvörður City, haldið sínum mönnum á floti með mögnuðum tilþrifum. Allt útlit var fyrir að gestirnir frá Þýskalandi myndu sigla sigrinum í höfn en á lokamínútunum dæmdi dómari leiksins, Pavel Kralovec frá Tékklandi, vítaspyrnu þegar að Neven Subotic fékk boltann í höndina. Varamaðurinn Mario Balotelli tók vítið og tryggði sínum mönnum jafntefli með því að renna boltanum í markhornið hægra megin. Real Madrid skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Ajax í sama riðli en Madrídingar eru á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Karim Benzema skoraði einnig fyrir Real. Þá hafði Arsenal betur gegn Olympiakos, 3-1, með mörkum Gervinho, Lukas Podolski og Aaron Ramsey. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér fyrir neðan en nánari upplýsingar má finna um hvern leik með því að smella á hann. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Dortmund hafði skapað sér fjölmörg góð marktækifæri þegar að Marco Reus skoraði loksins á 61. mínútu eftir að hafa komist inn í slæma sendingu Jack Rodwell. Fram að því hafði Joe Hart, markvörður City, haldið sínum mönnum á floti með mögnuðum tilþrifum. Allt útlit var fyrir að gestirnir frá Þýskalandi myndu sigla sigrinum í höfn en á lokamínútunum dæmdi dómari leiksins, Pavel Kralovec frá Tékklandi, vítaspyrnu þegar að Neven Subotic fékk boltann í höndina. Varamaðurinn Mario Balotelli tók vítið og tryggði sínum mönnum jafntefli með því að renna boltanum í markhornið hægra megin. Real Madrid skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Ajax í sama riðli en Madrídingar eru á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Karim Benzema skoraði einnig fyrir Real. Þá hafði Arsenal betur gegn Olympiakos, 3-1, með mörkum Gervinho, Lukas Podolski og Aaron Ramsey. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér fyrir neðan en nánari upplýsingar má finna um hvern leik með því að smella á hann.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira