Spilaði hálsbrotinn í fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2012 18:00 Úr íshokkíleik. Mynd/Nordic Photos/Getty August Tornberg, tvítugur íshokkíleikmaður í Svíþjóð, hefur alltaf verið að drepast í hálsinum í mörg ár en sjúkraþjálfarar liðsins hans hafa aldrei fundið hvað væri að. Þegar kappinn fór í myndatöku eftir að hafa fengið högg á andlitið í leik kom í ljós að hann var búinn að vera hálsbrotinn í fimmtán ár. August Tornberg er mjög efnilegur spilari sem spilar með Piteå-liðinu í sænsku 1.deildinni í íshokkí og var nýkominn til liðsins frá Bodens HF. Hann missir af öllu tímabilinu en skautarnir þurfa þó ekki að fara upp á hillu því hann er á leiðinni í aðgerð sem á að koma honum aftur inn á svellið. Forsagan er annars þannig að fimm ára gamall féll Tornberg úr tré og móðir hans fór með hann á spítala. Læknarnir fundu hinsvegar ekkert að honum og sendu hann aftur heim. August Tornberg fann hinsvegar alltaf fyrir hálsinum og hefur leitað sér allskyns lækninga í mörg ár. Hann fór þó ekki í myndatöku fyrr en hann að hann fékk slæmt högg á andlitið í leik á dögunum. Hann var í framhaldinu sendur í myndatöku til að finna hvort eitthvað væri brotið í andlitinu. Það átti hinsvegar enginn von á því að andlitið væri heilt en hálsinn brotinn. Það er ljóst að August Tornberg getur þakkað fyrir að vera á lífi enda íshokkí ekki hættulítið sport fyrir hálsbrotinn mann. Ef illa hefði farið þá hefði kappinn ekki endaði í hjólastól heldur í kistu. Íþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
August Tornberg, tvítugur íshokkíleikmaður í Svíþjóð, hefur alltaf verið að drepast í hálsinum í mörg ár en sjúkraþjálfarar liðsins hans hafa aldrei fundið hvað væri að. Þegar kappinn fór í myndatöku eftir að hafa fengið högg á andlitið í leik kom í ljós að hann var búinn að vera hálsbrotinn í fimmtán ár. August Tornberg er mjög efnilegur spilari sem spilar með Piteå-liðinu í sænsku 1.deildinni í íshokkí og var nýkominn til liðsins frá Bodens HF. Hann missir af öllu tímabilinu en skautarnir þurfa þó ekki að fara upp á hillu því hann er á leiðinni í aðgerð sem á að koma honum aftur inn á svellið. Forsagan er annars þannig að fimm ára gamall féll Tornberg úr tré og móðir hans fór með hann á spítala. Læknarnir fundu hinsvegar ekkert að honum og sendu hann aftur heim. August Tornberg fann hinsvegar alltaf fyrir hálsinum og hefur leitað sér allskyns lækninga í mörg ár. Hann fór þó ekki í myndatöku fyrr en hann að hann fékk slæmt högg á andlitið í leik á dögunum. Hann var í framhaldinu sendur í myndatöku til að finna hvort eitthvað væri brotið í andlitinu. Það átti hinsvegar enginn von á því að andlitið væri heilt en hálsinn brotinn. Það er ljóst að August Tornberg getur þakkað fyrir að vera á lífi enda íshokkí ekki hættulítið sport fyrir hálsbrotinn mann. Ef illa hefði farið þá hefði kappinn ekki endaði í hjólastól heldur í kistu.
Íþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira