Tveir fengu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði BBI skrifar 9. október 2012 21:21 Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland. Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar Nóbelsverðlaun Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Frakkinn Serge Haroche og Bandaríkjamaðurinn David Wineland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. Rannsóknir þeirra og vísindastörf í skammtafræði þykja marka tímamót. Verðlaunahafarnir þykja hafa markað nýja byrjun í rannsóknum á skammtafræði með því að gera eðlisfræðingum kleift að rannsaka skammta og öreindir án þess að spilla eiginleikum þeirra. Hin klassísku lögmál eðlisfræðinnar virka ekki á einstaka skammta en í staðin hegða þeir sér eftir lögmálum skammtafræði. Einstakir skammtar eru hins vegar ekki auðrannsakaðir. Það er erfitt að skilja þá sundur og um leið og það tekst glata þeir eiginleikum sínum. Báðir verðlaunahafar hafa rannsakað tengslin milli ljóss og efnis. Rannsóknir þeirra eru m.a. fyrstu skrefin á þá átt að smíða ofurtölvu sem grundvallast á skammtafræði. Slíkar tölvur gætu breytt framtíð mannkynsins jafnmikið og venjulegar tölvur gerðu á sínum tíma. Þeim hefur einnig tekist að smíða ofurnákvæma klukku sem mælir tímann margfalt betur en venjulegar klukkur. Hér að neðan má sjá eðlisfræðingana útskýra kenningar sínar. Hér fjallar Serge Haroche um vísindi og listProf. Serge Haroche: Light, atoms and colour, a long journey between art and science from Open Quantum on Vimeo. David Wineland fjallar um nákvæmar klukkur David Wineland fjallar um rannsóknir sínar
Nóbelsverðlaun Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira